Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 22
reglulegri hrynjandi, heldur með ein- földum hœtti, þá œtti að vera ein- falt lag við hann til safnaðarsöngs. — Safnaðarsöngslög kalla ég þau lög, sem hœf eru til söngs fyrir söfn- uði, en ekki aðeins kirkjukóra. — En nú hafa verið teknir nokkrir ,,sálm- ar" í bókina, sem eru ekki sálmar, heldur andleg Ijóð eða annars konar textar. Þar eiga s j a I d a n við lög til almenns söngs. Mér sýnist reynd- ar, að slík Ijóð eða texta hefði mátt hafa í sérkafla. Ég geri ráð fyrir, að hinn nýi við- bœtir verði skiptur í A og B hluta. í A-hluta yrðu þá safnaðarsöngslög, í B-hluta lög, sem sérstaklega eða fremur vœru œtluð til kórsöngs, líkt og er í Kóralbókinni frá 1936, sem er stórmerkileg bók. Hún og nýi við- bœtirinn verða grundvöllurinn í fram- tíð. Fram hafa komið spurningar um, hvort ekki megi setja nýtízku lög við sálma. Slík spurning kom t.d. fram í dagblaðinu Vísi. — Því er til að svara, að engin takmörk eru sett um stíl, séu lögin að öðru leyti hœf til safnaðarsöngs og falli að texta og efni. Annars er þvi ekki alls kostar ólíkt farið með sálmalag og gott vín, ef mér leyfist að nota þá samlíkingu. Sálmalag er að jafnaði því betra, sem það er eldra. Þó verða að sjálf- sögðu til ný lög á hverjum tíma. Uppskeran er þó smá. Mjög er lítið um það, að fram komi ný lög frá framúrstefnumönnum. En við vonum, að eitthvað komi núna. Það vœri mjög œskilegt, að fram kœmu góð, ný lög eftir íslenzk tónskáld. 212 ViSbœtir — Varðandi samlíkinguna um v'n og lag ber þess að gœta, að allar samlíkingar eru varasamar. Vitanlega vio ildi verður lélegt lag ekki betra geymslu. En gott lag sannar g sitt, er það stenzt í tímans rás, hvod sem það er nýtt eða gamalt, hv°rf sem það er samið á 12. öld e^° 20. öld. Tíminn er hinn eini tónlistar' dómari, sem taka má mark á, Þvl að flaumur tímans skolar burtu s°r anum, en skilur gullið eftir. — Þett° Þo nokkur munur á, hvort um er gildir um alla list að vísu. et að rœða t.d. strengjakvartett eða sálm0 lag. List getur haft sitt gildi, Þatt aðeins fáir njóti hennar. En söfno urinn er um aldir samantengdu'' religío, trú sinni, í hinum lifandi söng- Religío er eins og rauður þráður, sern tengir aldirnar. Sá söngur hefur sonn að gildi sitt kynslóð af kynslóð. Hann er ekki grafinn upp af söfnum. inn gefur honum gildi sitt. ReliQ'0 gefur honum gildi. Er samllkingin um vínið þá eK kk' út í hött? — Nei, að vísu ekki. ÞóH vont vín verði aldrei gott, þá batn°r gott vín við geymsluna. Reyndar skipf ir máli á hvaða tíma sálmalag verðu til, líkt og vínárgangar eru misgóði^ — því að tímar eru misgóðir. En v' geymsluna fœr það aukið og n' gildi, — meira bragð. — En Þettg er „metafysiskt" og ekki hœgt 0 sanna það. Og alltaf geta að v'5 komið fram góð sálmalög. # , Hér má taka fram tvö dœmi: La , er og Bach. Þeir gefa okkur dce^ um það, sem stenzt tímans tönn. La er notfœrir sér söngarf fornkirkjunn J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.