Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 45
lega þar við héðan af svo lengi sem Kong. Maiest. gjörir ekki neina aðra skikkan þar á. Hefi eg þennan fyrirsagðan Grall- ara skoðað og yfirfarið og kann eg ekki annað að sjá en þeir sálmar aHir, sem þar inni standa sé rétt ein- foldlega útlagðir, eftir þeim sálmum, sem frómir og guðhrœddir menn í ^anmörk og Þýzkalandi hafa ort og diktað og að þeir sé alls staðar Guðs ^láru Orði samhljóðandi. Og enn, þó ein eður önnur grein, sem i þessum sálmum má sýnast, standi ekki með þeim sömum orðum í Heilagri Ritn- 'n9u, þá hafa góðir og vel kristnir ^enn í Danmörk og Þýzkalandi látið sér líka þess háttar máltœki og breytt þeim ekki, því að meiningin er góð °9 ólastandi. Svo og vita guðhrœddir ^ennimenn sína skyldu, að þýða rétti- le9a og einfaldlega út fyrir sínum tilheyrendum, kunni nokkuð vanskilið Qð vera. Enn ef þeir vœri nokkrir, hvers ekki er tilgetanda, sem fyrir þess háttar 9rein eina eður aðra vilja þessum Grallara ekki samþykkir verða, eður ávað annað, sem þeir þykjast að éonum geta fundið, þá ábyrgist þeir ^að sjálfir og ráði þá Guð hvencer t-’eir verða á einu og aðrir. En eg Vir mig hef nú mina klára meining 1 'Íósi látið. Skrifað i Skálholti þann XXVI. dag ^ovembris Anno Christi Millesimo Quingentesimo Nonagesimo Quarto. þakkargjörð á postuladögum PRÆFATIO DE APOSTOLIS V. Drottinn sé með yður. R. Og með þínum anda. V. Lyftum hjörtum. R. Vér hefjum þau til Drottins. V. Látum oss þakka Drottni Guði vorum. R. Það er maklegt og réttvist. V. Sannlega er það maklegt og réttvíst, skyldugt og mjög hjálpsamlegt, að vér alla tima og i öllum stöðum lofum þig og þökkum þér, þú heilagi Faðir, almáttugi Drottin og eilífi Guð, fyrir Drottin vorn, Jesúm Krist. Þú, eilífi hirðir, yfirgefur eigi hjörð þína, heldur varðveitir hana á grundvelli heilagra postula og spámanna og gœtir hennar fyrir þjónustu þeirra, er þú hefir henni sent fyrir hirða. Þess vegna lofsyngjum vér þina dýrð ásamt englunum og höfuðenglunum, tignunum og drottinvöldunum, og öllum himneskum hirðsveitum óaflátanlega segjandi: R. Heilagur, heilagur, heilagur ert þú, Drottin, Guð allsherjar. Himnarnir og jörðin eru full af dýrð þinni. Hósianna í hœstum hœðum. Blessaður sé sá, sem kemur i nafni Drottins. Hósianna i hœstum hœðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.