Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 69
Presturinn eftir annan lofaði komm- lsrnann og fullvissaði hina nýju stjórn Urn hylli kirkjunnar. Við hjónin vorum viðstödd þetta ^ing. Konan mín sat hjá mér og sagði við mig: ,,Richard, stattu upp °9 þvoðu þessa h neisu af andliti ^r'sts. Þeir eru að hrœkja í andlit ^°num." Ég sagði við konuna mina: "Ef ég geri það, missirðu manninn ^inn." Hún sagði: ,,Ég vil ekki vera 9'ft bleyðu." bá stóð ég á fœtur og talaði til ^essa þings, ekki til að lofa morð- 'n9ia kristi nna manna, heldur Krist °9 Guð og sagði, að hollustu vora , *i hann fyrst og fremst. Rœðunum n þessu þingi var útvarpað og allt andið gat heyrt boðskap Krists flutt- ar> úr rceðustóli kommúnistaþingsins. e|nna varð ég að gjalda þessa, en bQð hafði verið þess virði. ^irkjuleiðtogar grísk-kaþólskra og 'J'otmcelenda kepptust um að ganga Q vald kommúnismans. Grísk-kaþólsk- Qr biskup setti hamar og sigð á rsði sín og bað presta sína að QHa sig ekki framar ,,yðar náð", eldur „félaga biskup". Ég fór á þing babti: t>i 'sta í borginni Resita. Það var , |n9 undir rauðu flaggi, þar sem i°ðsöngur Sovétrikjanna hafði verið Un9inn standandi. Forseti baptista iýsti Qnnað yfir því, að Stalin gerði ekki en uppfylla boðorð Guðs. Qr|n lofaði Stalin sem mikinn frœð- p 1 Biblíunni. Prestar eins og s^|rascoiu og Rosianu voru enn opin- ^arri. Þeir urðu embcettismenn í Vnilögreglunni. Rapp, biskupsfull- trú fór p lúthersku kirkjunnar í Rúmeníu, að kenna það í guðfrceðiskólan- um, að Guð hafi gefið þrjár bylt- ingar: Eina með Móse, eina með Jesú og þá þriðju með Stalin, og vceri sú seinasta fremri þeirri á undan. Skilja verður það, að sannir bap- tistar, sem mér þykir mjög vœnt um, voru ekki.sammála og reyndust trúir Kristi þrátt fyrir miklar þrengingar. Eigi að síður „kusu" kommúnistar leiðtoga þeirra, og baptistar áttu ekki annars kost en viðurkenna þá. Sama ástand er enn í œðstu „stjórn" trú- mála. Þeir, sem gengu í þjónustu komm- únismans í stað Krists, tóku að lasta brceðurna, sem gengu ekki í lið með þeim. Eins og kristnir menn í Rússlandi stofnuðu neðanjarðarkirkju eftir bylt- inguna í Rússlandi, neyddi valda- taka kommúnista og sviksemi margra kirkjuleiðtoga oss til að stofna einnig í Rúmeniu neðanjarðar- kirkju, sem vceri fagnaðarerindinu trú, boðaði það og ynni Kristi sálir. Kommúnistar bönnuðu allt þetta, og hin opinbera kirkja samsinnti." „Ég hef borið vitni fyrir undirnefnd öryggis í öldungaráði Bandaríkjanna (The Internal Security Subcommittee of The U. S. Senate). Þar lýsti ég ótta- legum hlutum, t.d. að kristnir menn voru bundnir við krossa í fjóra sólar- hringa. Krossarnir voru settir á gólf- ið og hundruð fanga urðu að gera allar líkamsþarfir sínar á andlit og líkami þeirra, sem krossfestir voru. Síðan voru krossarnir reistir upp aft- ur, og kommúnistar fögnuðu og hœddust að þeim: „Lítið á Krist yðar. 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.