Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 56
taka mál þetta til umrœðu á presta- stefnunni. Er almenningur hvattur til að kynna sér rœkilega álitsgerð hennar. — G.Þ. ÁLYKTAN1R PRESTASTEFNUNNAR Prestastefna íslands hefur að þessu sinni fjallað um efnið: KIRKJAN OG HEIMILIÐ. Með því vill kirkjan vekja athygli þjóðarinnar á mikilvœgi kristi- legs heimilislífs, þar sem heimilið er traustasti hornsteinn hvers þjóðfélags og menningar. íslenzk heimili hafa greinilega goldið þeirra sundrandi afla, sem verkað hafa á þjóðlífið síðari áratugi. Því hefur aldrei verið brýnni þörf á samstarfi uppeldisaðilanna, heim- ilis, skóla og kirkju. Prestastefnan harmar þá þróun, sem átt hefur sér stað, að hlutfallstala hjónaskilnaða á íslandi hefur nœr tvöfaldast á síðustu 20 árum. Orsök þessarar óheillaþróunar er margþœtt. Má í því sambandi benda á það, að hjón giftast mun yngri nú en áður, og er því undirbúningur undir hjúskap oft af mjög skornum skammti. í mörgum tilfellum er um félagslegan vanþroska einstakling- anna að rœða, sem gerir þá raunar lítt hœfa til að bindast hjúskapar- böndum. Rangt verðmcetamat og eftirsókn eftir fullnœgingu alls konar gerfiþarfa er eitt algengasta rne|n nútímaþjóðfélags. Við þetta bcetist ákveðið vanmat á hlutverki konunn ar sem húsfreyju og móður og s^n ingsleysi á skyldum foreldranna. vaxandi áfengisneyzla og fíknilyf|a notkun stuðlar mjög að þessari gel®|. vœnlegu þróun. Má í því sarnban benda á það, að áfengisnautn hefur gripið óhugnanlega um sig í mennb stofnunum þjóðarinnar og fœrst ne ^ ar og neðar í aldursflokkana °9 vissulega afleiðing fráhvarfs fjöldanS frá Guði og virðingar. og þekking°r leysis á siðalögmáli hans, og 9 inn í raðir heimilanna í œ ríkari m1 cet'r cel'- Prestastefnan vill því leggja áhetz^ á brýna þörf markvissrar frceðslu hjúskaparmál, maka- og f°re^,rg. hlutverk á kristilegum grundvelli 0 ur en stofnað er til hjúskapar. Ml œskilegt vœri, að frœðsla um Pe efni vœri felld inn í hið c"rnen^r. skólakerfi, en einnig er þörf sérsta ^ ar frœðslu um þessi mál á veg kirkjunnar. Prestar þyrftu að v meiri tíma til viðtala við verðan brúðhjón, og handhœgir bœkliað þyrftu að vera fyrir hendi um n|°r ^ bandsskyldur og kristið heimil’5 Fjölmiðlar œttu að koma til meir' 0 stoðar í þessu sambandi. IIL , flí Prestastefnan leggur áherzlu a< ^ settar séu ákveðnar reglur um P , hve langur tími megi líða 'fra ’ýg hjón óska efir skilnaði og Þan,^cf. til prestur gefur út vottorð um s 246
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.