Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 56

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 56
taka mál þetta til umrœðu á presta- stefnunni. Er almenningur hvattur til að kynna sér rœkilega álitsgerð hennar. — G.Þ. ÁLYKTAN1R PRESTASTEFNUNNAR Prestastefna íslands hefur að þessu sinni fjallað um efnið: KIRKJAN OG HEIMILIÐ. Með því vill kirkjan vekja athygli þjóðarinnar á mikilvœgi kristi- legs heimilislífs, þar sem heimilið er traustasti hornsteinn hvers þjóðfélags og menningar. íslenzk heimili hafa greinilega goldið þeirra sundrandi afla, sem verkað hafa á þjóðlífið síðari áratugi. Því hefur aldrei verið brýnni þörf á samstarfi uppeldisaðilanna, heim- ilis, skóla og kirkju. Prestastefnan harmar þá þróun, sem átt hefur sér stað, að hlutfallstala hjónaskilnaða á íslandi hefur nœr tvöfaldast á síðustu 20 árum. Orsök þessarar óheillaþróunar er margþœtt. Má í því sambandi benda á það, að hjón giftast mun yngri nú en áður, og er því undirbúningur undir hjúskap oft af mjög skornum skammti. í mörgum tilfellum er um félagslegan vanþroska einstakling- anna að rœða, sem gerir þá raunar lítt hœfa til að bindast hjúskapar- böndum. Rangt verðmcetamat og eftirsókn eftir fullnœgingu alls konar gerfiþarfa er eitt algengasta rne|n nútímaþjóðfélags. Við þetta bcetist ákveðið vanmat á hlutverki konunn ar sem húsfreyju og móður og s^n ingsleysi á skyldum foreldranna. vaxandi áfengisneyzla og fíknilyf|a notkun stuðlar mjög að þessari gel®|. vœnlegu þróun. Má í því sarnban benda á það, að áfengisnautn hefur gripið óhugnanlega um sig í mennb stofnunum þjóðarinnar og fœrst ne ^ ar og neðar í aldursflokkana °9 vissulega afleiðing fráhvarfs fjöldanS frá Guði og virðingar. og þekking°r leysis á siðalögmáli hans, og 9 inn í raðir heimilanna í œ ríkari m1 cet'r cel'- Prestastefnan vill því leggja áhetz^ á brýna þörf markvissrar frceðslu hjúskaparmál, maka- og f°re^,rg. hlutverk á kristilegum grundvelli 0 ur en stofnað er til hjúskapar. Ml œskilegt vœri, að frœðsla um Pe efni vœri felld inn í hið c"rnen^r. skólakerfi, en einnig er þörf sérsta ^ ar frœðslu um þessi mál á veg kirkjunnar. Prestar þyrftu að v meiri tíma til viðtala við verðan brúðhjón, og handhœgir bœkliað þyrftu að vera fyrir hendi um n|°r ^ bandsskyldur og kristið heimil’5 Fjölmiðlar œttu að koma til meir' 0 stoðar í þessu sambandi. IIL , flí Prestastefnan leggur áherzlu a< ^ settar séu ákveðnar reglur um P , hve langur tími megi líða 'fra ’ýg hjón óska efir skilnaði og Þan,^cf. til prestur gefur út vottorð um s 246

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.