Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 7
ASGEIR ÁSGEIRSSON, forsetí F> 13. maí 1894 — D. 15. september 1972 "Höfðingi brœðra sinna og heiður þjóðar" e$si orð voru eitt sinn höfð um einn mœtasta mann þjóðar einnar hollustu við Guð og sœmd Vrir vitsmuni, gjörfuleika og farsœld, Áóðar sinnar. G9 þannig hefur það verið um ór og aldir, að þjóðirnar hafa eignazt ^cesilega og vitra forustumenn, sem orðið hafa sameign þegnanna /rr eða síðar, þegar samtíð eða saga hefur sagt sitt dómsorð. Asgeir Ásgeirsson markaði varanleg, djúp spor í sögu samtíðar sinn- Qr- Hann kom víða við ó glœsilegum lífsferli sínum og fjölþcett störf s'n vann hann lengst af í brennidepli þróunarsögu lands og lýðs. |^Qnn varð stúdent órið 1912 og guðfrœðikandidat órið 1915. En ör- °9ir> œtluðu honum annan veg en þann, að hann yrði kennimaður ^nQn vébanda heilagrar kirkju, því að brótt lagði hann inn ó aðrar rautir, og urðu þjóðmólin, í víðtœkustu merkingu þess orðs, það starfs- Sv'ð> sem hann valdi sér, og mó segja, að þeim hafi hann helgað œvi- s*arf sitt. 0rseti fslands var hann ó órunum 1952-1968, fjögur kjörtímabil. ^s9eir Ásgeirsson var alltaf tengdur kirkjunni órjúfandi böndum, og ^0rn það fram í rœktarsemi við hana í hvívetna, umhyggju hans fyrir ^e'Óri hennar og gengi. °nn var einróma gerður heiðursfélagi Prestafélags íslands órið 1968, °9 vildu prestar landsins með því auðsýna honum þakklœti og virð- ^n9u fyrjr margvíslegan heiður og tryggð við stéttina við fjölmörg tœki- CBr‘' °9 ekki hvað sízt, þegar prestar gistu heimili þeirra hjóna, Ás- 9eirs og frú Dóru, að Bessastöðum og óttu þar með þeim ógleyman- e9ar stundir. Guð blessi minningu hans. Grímur Grímsson. 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.