Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 23
Qr við lítúrgíska texta og við sálma
p.na- Bach raddsetur fjölda af sálma-
a9um frá fyrri öldum og gerir mörg
Meirra að uppistöðum í verkum sín-
Urn- Eftir hann liggja langtum fleiri
Qddsetningar á fornum lögum held-
en frumsamin lög við sálma eða
andleg |jóð, — því að fyrir hann
'Ptir einnig máli hinn rauði þráður,
truin og samfélag trúarinnar við
°rtíð og framtíð.
0 segi ég enn sem fyrr, að það
^ri œskilegt, að íslenzkir tónlistar-
,®nn vildu sinna því að gera lög
' nÝja sálma.
s útgáfu þessa margnefnda við-
v*tis mun vinna nefnd í samráði
v söngmálastjóra. Á bókinni er
1- r a Von fyrr en að ári í fyrsta lagi.
I® e9 œskilegt, að h ún verði í hcefi-
9u bókarformi með öllum textum.
Q djrnasöngsbókin frá 1936 er, eins
^ aður var sagt, ágcet bók ,og
bgf10 mcetti nota miklu meira og
sioUr en gert er. Hún mun duga að
korty'eyt' Snn Um ian9an tíma, þótt
\, J að því síðar, að nýrrar bókar
V6rði þörf.
GUS
EPllO
Hér
st|. er þá lokið spjalli söngmála-
gs°rQ Urn nýja kóralbók. Skal þess
í s' ' að hann lét orð þessi falla
t;g a'Hiolti daginn fyrir SkáIholtshá-
. 1 Sunnar. Slðan er til orðin nefnd
er h
j ^ nann gat um að koma mundi.
enni eru þessir menn auk
Sr
Guðir
hans:
Guðjónsson, Gústaf Jó-
R nnessan,
Elorns
OigurU-
inni , l°rr|sson, tónskáld. Er nefnd-
|vjrri organleikari, Ragnar
SjQ LS°n' dómorganisti og Þorkell
hé
er með óskað brautargengis.
Ráð mun ekki þurfa að leggja henni.
Hún mun kunna verk sitt og virða
hefðir og rétt sálmaskálda. Augljóst
virðist, að réttara muni að nema burtu
úr sálmabók sálma, sem ortir eru
við ákveðin lög, er þykja óhœf, vilji
höfundur ekki fallast á, að sálmarnir
séu sungnir við önnur lög. ( auglýs-
ingu eftir nýjum lögum var óskað
eftir lögum við tvo sálma séra Frið-
riks Friðrikssonar, sem þegar hafa
lengi verið sungnir. Slíkt mun stafa
af misskilningi, því að kunnugt er,
að fátt eða ekkert var honum meiri
skapraun en það, að söngvar hans
eða sálmar vœru sungnir við önnur
lög en þau, sem hann orti við. Hér
skiptir ekki máli smekkur eða kunn-
átta, heldur virðing við séra Friðrik
og þá, sem hann orti fyrir.
Ekki mun þurfa að geta þess, að
formáli sá, sem hér fer fyrir, er akki
neins konar ágrip af sögu íslenzks
kirkjusöngs. Það œtti raunar að vera
Ijóst af því, hvar máls er hafið. Saga
kirkjusöngs á Islandi er vitanlega
jafngömul íslenzkri kristni. Eru þar
margir þrœ.ðir óraktir og liggja víða.
Þó hafa lœrðir menn rakið þá suma
og má þar nefna dr. Róbert A. Ottós-
son, Magnús Má Lárusson, prófessor,
séra Sigurð Pálsson, vígslubiskup og
ýmsa fleiri. Hér koma margir menn
við sögu, sem verðugt hefði verið
að nefna. Þeir, sem nefndir eru hér
að framan og frá er sagt, eru ekki
útvaldir, heldur fáeinir fulltrúar, sem
að vísu sóma sér vel. Saga hinna
allra verður að bíða síns tíma, þótt
ófáir afreksmenn séu í hópnum. En
þökk og heiður sé þeim öllum, sem
lögðu hönd að verki. — G.ÓI.ÓI.
213