Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 74

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 74
fylla," segir Jesús í Fiallrœðunni. Það örlar ó hinu sama, þegar Póll segir í Rómverjabréfinu: „Eigum vér þá ekki, eins og oss er lastmœlt fyrir og eins og sumir segja, að vér kenn- um, að gjöra hið illa, til þess að hið góða komi fram? Dómur slíkra manna er verðskuldaður." Ennfremur: „Eigum vér að halda áfram í synd. inni til þess að náðin aukist?" Þetta er kallað að syndga upp á náðina, þ.e. að syndga í þeirri trú, að allt verði fyrirgefið. Þannig er talið, að fagnaðarerindið bjóði syndinni heim. Auðvitað þurfti Lúther að vísa slíkri ásökun á bug. Það gerir hann í ritinu um góðu verkin. Ég hef kosið, að nofa oftast þessi tvö orð eins og Lúther: g ó ð u v e r k i n , en ör- sjaldan góðverkin í einu orði, þegar mér hefur fundizt það fara betur. Það kemur í Ijós snemma 1 ritinu, að hugsunarháttur manna var sá, að telja ekki til góðra verka annað en bœnir, föstur og ölmusur, enn fremur margs konar guðrœkni: píla- grímsferðir og fleira í sambandi við guðrœkni. Nú á tímum hœttir oss frekar til að telja ekki til góðra verka annað en gjafir og aðstoð við fá- tœka og sjúka. En Lúther lítur á boð- orðin sem leiðbeiningu um góð verk. Enn fremur kemur það fram í ritinu, að menn höfðu vanizt við að líta á góðu verkin út frá tilganginum. Tilgangurinn var sá að afla sér sálu- hjálpar. Með öðrum orðum: Tilgang- urinn var eigingjarn. En með því er verkið svipt gildi sínu. Það má ekki vera gjört í þeim tilgangi að afla neins, heldur aðeins til þess að láta gott af þvl leiða, mönnum til hjálpar og Guði til dýrðar. Þegar það er orðið Ijóst, að ga® verk hafi ekki þann tilgang að a^a sáluhjálpar, er sú afleiðing harla nœrri, að bezt sé þá að sleppa þe|rn’ Þau hafi þá engan tilgang. Því er þá gleymt, að tilgangurinn er sa' að láta eithvað gott af sér leiða- Úr því að þau eru ekki nauðsynle9 til sáluhjálpar, látum vér þau ógiar°' Lúther bannar góð verk! Góðu verkin eru Guði þóknanleg* ekki vegna þess að þau séu fu^ komin, heldur vegna Krists, vegfa trúarinnar. Sá, sem trúir ekki á góðan og náðugan Guð, er t vafa um þa^' hvort Guð sé honum velviljaður, hvod hann og verk hans séu Guði þókn anleg. En sá, sem veit, að Guð er náðugur, veit, að hann á náðug°n Guð, hann er ekki I vafa um, a náð Guðs hvílir yfir verkum hanS; þótt ófullkomin séu, auðvitað eK- yfir syndunum. Mönnum hœttir til að hugsa sV°' hinn trúaði hefur fengið fyrirgefningu' en svo verður hann að lifa fullkomnU lífi með aðstoð Guðs. En þetta kemur ekki heim við kenningu Lúthers. AHa œvi á maðurinn í stríði við syndina^ og þess vegna verður hann að ha alla œvi á náðinni. „í þessari kristn fyrirgefur hann dag hvern mer o9 öllum trúuðum allar syndir." Þann'ð kemst Lúther að orði í Frœðunun minni. Rétt seinast í þessu riti góðverkin, kemst hann svo að °r „Erfðasyndin er eðlinu meðfœdd 0 lœtur að vísu sefast, en henni verður ekki útrýmt nema með líkamsdnuj^ anum." Syndleysiskenning er e kki 264
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.