Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 74

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 74
fylla," segir Jesús í Fiallrœðunni. Það örlar ó hinu sama, þegar Póll segir í Rómverjabréfinu: „Eigum vér þá ekki, eins og oss er lastmœlt fyrir og eins og sumir segja, að vér kenn- um, að gjöra hið illa, til þess að hið góða komi fram? Dómur slíkra manna er verðskuldaður." Ennfremur: „Eigum vér að halda áfram í synd. inni til þess að náðin aukist?" Þetta er kallað að syndga upp á náðina, þ.e. að syndga í þeirri trú, að allt verði fyrirgefið. Þannig er talið, að fagnaðarerindið bjóði syndinni heim. Auðvitað þurfti Lúther að vísa slíkri ásökun á bug. Það gerir hann í ritinu um góðu verkin. Ég hef kosið, að nofa oftast þessi tvö orð eins og Lúther: g ó ð u v e r k i n , en ör- sjaldan góðverkin í einu orði, þegar mér hefur fundizt það fara betur. Það kemur í Ijós snemma 1 ritinu, að hugsunarháttur manna var sá, að telja ekki til góðra verka annað en bœnir, föstur og ölmusur, enn fremur margs konar guðrœkni: píla- grímsferðir og fleira í sambandi við guðrœkni. Nú á tímum hœttir oss frekar til að telja ekki til góðra verka annað en gjafir og aðstoð við fá- tœka og sjúka. En Lúther lítur á boð- orðin sem leiðbeiningu um góð verk. Enn fremur kemur það fram í ritinu, að menn höfðu vanizt við að líta á góðu verkin út frá tilganginum. Tilgangurinn var sá að afla sér sálu- hjálpar. Með öðrum orðum: Tilgang- urinn var eigingjarn. En með því er verkið svipt gildi sínu. Það má ekki vera gjört í þeim tilgangi að afla neins, heldur aðeins til þess að láta gott af þvl leiða, mönnum til hjálpar og Guði til dýrðar. Þegar það er orðið Ijóst, að ga® verk hafi ekki þann tilgang að a^a sáluhjálpar, er sú afleiðing harla nœrri, að bezt sé þá að sleppa þe|rn’ Þau hafi þá engan tilgang. Því er þá gleymt, að tilgangurinn er sa' að láta eithvað gott af sér leiða- Úr því að þau eru ekki nauðsynle9 til sáluhjálpar, látum vér þau ógiar°' Lúther bannar góð verk! Góðu verkin eru Guði þóknanleg* ekki vegna þess að þau séu fu^ komin, heldur vegna Krists, vegfa trúarinnar. Sá, sem trúir ekki á góðan og náðugan Guð, er t vafa um þa^' hvort Guð sé honum velviljaður, hvod hann og verk hans séu Guði þókn anleg. En sá, sem veit, að Guð er náðugur, veit, að hann á náðug°n Guð, hann er ekki I vafa um, a náð Guðs hvílir yfir verkum hanS; þótt ófullkomin séu, auðvitað eK- yfir syndunum. Mönnum hœttir til að hugsa sV°' hinn trúaði hefur fengið fyrirgefningu' en svo verður hann að lifa fullkomnU lífi með aðstoð Guðs. En þetta kemur ekki heim við kenningu Lúthers. AHa œvi á maðurinn í stríði við syndina^ og þess vegna verður hann að ha alla œvi á náðinni. „í þessari kristn fyrirgefur hann dag hvern mer o9 öllum trúuðum allar syndir." Þann'ð kemst Lúther að orði í Frœðunun minni. Rétt seinast í þessu riti góðverkin, kemst hann svo að °r „Erfðasyndin er eðlinu meðfœdd 0 lœtur að vísu sefast, en henni verður ekki útrýmt nema með líkamsdnuj^ anum." Syndleysiskenning er e kki 264

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.