Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 41
, Sömuleiðis hafa þeir einnig, hver ' S|nu húsi, sungið nokkra sálma eða Vmna hversdagliga, þá þeir settust jjj, horðs og eftir máltíð, einkanlega þeir héldu nokkra hátíðisdaga eftir °9rnálinu, þakkandi Guði þar með /r'r hans dásemdarverk og velgjörn- og slíka guðsþjónustu hefir hver er|nt öðrum, svo þessi siðvani hefir heim guðhrœddu á meðal Israelis 0 ks haldist einnig á þeim tíma, þá Í°r herra Jesus Christus umgekkst hjá e|rn líkamlega, og ekki hefir hann v'liað víkja frá þeim loflega vana, S6rTi merkja má af hans píningar hi- storiu. Að á þeirri nótt, sem hann var tí§^'nn' encia®' hann sína kveldmál- , með lofsöng áður en hann gekk ' fjallið Oliveti með sínum lœri- sveinum. ,1 öðru lagi, ef nokkur hugsar, hvort . shulu haldast sálmasöngurinn í r'stilegri kirkju, fyrst vér þar uppá nnum neina Christi skipan eða nng í Nýja Testamentinu, þá l _ menn hugleiða þessi orð hins heilac ekki fi ^ífaln shu|y 9a Páls postula Eph. 5. Drekkið ^ Ur e^hi víndrukkna, því að þar af j:e.rnur saurugt líferni, heldur upp- ist í Anda og talið hver við annan ll SQlmum og lofsöngvum og and- Q9um frœðum, syngið og spilið ' y®rum hjörtum og segið 'r alla tíma Guði og Föður fyrir Q,a í nafni vors Drottins Jesu rj, r'sti- Coloss. 3. Látið Christi Orð u e9a búa á meðal yðar í allri 'Zku fálmum 'iúfl ' yðr Lcerið og áminnið yður með og lofsöngvum og andligum ^9um kvœðum og syngið Drottni hjörtum. Og allt hvað þér með orð og verk, það gjörið allt í nafni Drottins Jesu og þakkið Guði Föður fyrir hann. I. Cor. 14. Sálmana vil eg syngja með Andan- um og sálmana vil eg syngja með hjartanu et ct. I þessum greinum fyrirbýður S. Páll ekki sálmasönginn, heldur upphvetur hann og áfýsir Guðs börn til að iðka lofsöngvana og kennir merkilega, hvernig þeim skuli vera háttað. Fyrst vill hann það skuli vera Guðs Orð og það skuli vera allt andligt. Það er, af Guðs Anda upplýsingu ort og diktað. Þar fyrir eigum vér að forleggja alla þá söngva eður sálma, sem ekki eru Guðs Orði sam- hljóðandi og alla þá, sem fánýtir eru og ekki neitt inni halda utan tóm orð, en enga skilmerkilega góða grein né undirstöðu hafa, svo samvizkan kunni þar af að betrast. í öðru lagi vill postulinn kenna oss I fyrirskrifuðum greinum, að vorir sálmar skuli loflega samsettir vera bœði í orðunum sjálfum og meining- unni og hljóðagreininni, svo það sé allt til betrunar og uppbyggingar Guðs söfnuði og megi engum rétttrú- uðum verða til hneykslunar né sturl- unar, heldur til þess að auka andlega gleði í hjörtum guðhrœddra manna. Soddan sálmar og lofsöngvar hafa það verið, sem þeir góðu Guðs menn, hinn heilagi Athanasius, Ambrosius, Chrysostomus og Augustinius hafa diktað og samsett og á slnum dögum tíðka látið. Og uppá það, að menn viti enn gjörr, hversu gamall siðvani það er hér í Vesturálfunni að tíðka sálma- sönginn í kirkjunni, þá skrifar hinn heilagi Augustinus þar um í Lib. IX, 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.