Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 44
leggja þá sönglist, sem hinn helgi Ambrosius hafði upp byrjað. Því hann vissi vel, hvert gagn sálmasöngurinn hafði honum gjört í fyrstu, þá hann var nýlega snúinn til kristilegrar trúar frá sinni villu. Því hann segir sitt hjarta hafi svo hrœrzt og viknað við sálmana, að hann hafi oft sungið þá grátandi. Guð hann gefi, að vér kynnum með hjartans þeli og sannri viðurkenningu vorrar samvizku sem oftast þá ágœtu sálma og lofsöngva með höndum að hafa, bœði innan kirkju og utan, en þó sérdeilis í kirkju- söfnuðinum og lœrum að skynja það, að vér stöndum þar í Guðs og hans heilagra engla augliti. Og hversu oss varðar þar um miklu, að gjöra því- líka Guðs þjónustu af hjartans auð- mýkt og sönnu lítillœti í kristilegum einfaldleika, svo vor bœn og þakkar- gjörð, hymnar og lofsöngvar megi Guði þóknast og vera kristilegri kirkju og þeirri heilögu embœttisgjörð til prýði og virðingar, en oss sjálfum til dagligrar aukningar í ást og kœr- leika til vors himneska Föður. Hjálpi oss þar til Guð blessaður Faðir með sinni Heilags Anda náð fyrir Jesum Christum. Amen. Nú með því að eftir langa tví- drœgni, sem hér verið hefir í vorum kirkjusöfnuðum í íslandi um messu- sálmana, svo sem oss er öllum kunn- ugt, er nú með Guðs ráði og hans náðar fulltingi svo langt komið, að sá heiðarlegi maður, H. Guðbrandur Thorláksson hefir getað fullkomnað og endað þennan Grallara, sem vér höfum eftir beðið, svo að hann er nú prentaður á þann hátt, sem góðir menn mega sjá, hvert verk aldrei 234 hefði framkvœmzt, ef djöfullinn hefði mátt ráða, sá er mótstöðu veitir allrl góðri og guðlegri skikkan og í allan máta kappkostar að hindra allt gu®' legt samþykki og kristilega eining- einkum í þeim hlutum, sem þéna til Guðs dýrðar og kristninni mega vero til gagns og góða. Og þó að það sé satt, að vér erum ekki pligtugir né skuldbundnir ti nokkurrar sérlegrar skikkanar eður Ceremonyu, sem oss er ekki boðin og bíföluð í Heilagri Skrift, þá samt líka verður oss kennt f Heilagri Ritningu það, að vér ekki skulum vera þver' lyndir, einsinnaðir, svo sem þeir, et ekki vilja öðrum hlýða, eður ekkert láta sér líka né lynda nema það, sem þeir sjálfir hafa vilja. Þar fyrir ligður stór magt á, að vér verðum nú loks ins allir í einu, og tökum réttileg0 þessum Guðs velgjörningi, að hann hefur látið oss lifa þann dag, að su herfilega tvídrœgni, sem hér til veri hefir í kirkjunni má aftakast og ver megum nú allir (ef vér annars viljurT1' samhugaðir lofa og dýrka vorn himn' eska Guð og Föður með einni röddu og samhljóðandi lofsöngvum fyrir aHa hans miskunn og velgjörninga. Og uppá það, að eg ekki í nokk urn máta standi fyrir þessari krist^ legri einingu, heldur sýni það, a eg vildi gjarna vera með hinum fyrstu' sem henni taka með fögnuði, hef e9 því samþykkur orðið að sami Gral ari, sem H. Guðbrandur hefir nú a þessu ári prenta látið, haldist e^|f þennan dag svo vel um allt Skálholt5 stikti sem um Hólabiskupsdœmi. ^ allir þeir, sem mínu ráði vilja fyl9la' haldi sig einfaldlega og samþykk' i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.