Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 63
SKINNASTAÐARKIRKJA. Þar er Prestssetrið og búa þar prestshiónin, séra Sigurvin Elíasson og Jóhanna &iörgvinsdóttir. — Formaður sóknar- nefndar er Póll Sigtryggsson, Sigtún- Urn, organisti er Björg Björnsdóttir, Lóni. GARÐSKIRKJA. Þar er Björg einnig °rganisti, en formaður sóknarnefndar ^órarinn Þórarinsson, Vogum. SNARTARSTAÐAKIRKJA, organisti ^agnar Helgason, formaður sóknar- nefndar Friðrik Jónsson, Kópaskeri. RAUFARHAFNARKIRKJA, organisti ^ólmfríður Árnadóttir, formaður sókn- Qrnefndar, Friðgeir Steingrímsson. — ^irkjunni þjónar séra Sigurvin Elías- s°n, þar sem prestslaust er ó Raufar- höfn. SAUÐANESKIRKJA. Þar er prests- setrið að Sauðanesi og búa þar Prestshjónin séra Marinó Kristinsson, lsem var prófastur í norðursýslunni |Vdr sameiningu prófastsdœmisins) og ru Þórhalla Gísladóttir. — Organisti er frú Guðrún Ólafsdóttir og formað- °r sóknarnefndar Sigurður Jónsson, Efra-Lóni. SVALBARÐSKIRKJA, organisti Þór- ar'nn Kristjánsson, Holti, og formaður s°knarnefndar Eggert Ólafsson, La>:- ardal. sambandi við visitaziur á kirkjun- Urn var efnt til fagnaðar og veizlu- a^a, þar sem rœður voru fluttar °9 mikið sungið. — Rómaði biskup ?||a9 móttökur allar, kirkjusókn og u9a um málefni kirkjunnar. — .0rna hans og fylgdarliðs vakti mikla ancegju og hrifningu. — Mikilvœgur ^attur í starfi biskups er að heim- 05 ia söfnuði landsins. 40 ÁRA AFMÆLI SIGLUFJARÐARKIRKJU Siglufjarðarkirkja átti 40 ára afmœli 28. ágúst s.l., en hún var vígð 28. ágúst 1932. — Þessa merkisdags var minnzt með því, að haldin var héraðs- fundur Eyjafjarðarprófastsdœmis í kirkjunni sunnudaginn 27. ágúst. Fundinum stýrði prófastur, séra Stef- án Snœvar í Dalvík. — Séra Kári Valsson, Hrísey, predikaði. — Fyrir altari þjónuðu Akureyrarprestarnir, séra Birgir Snœbjörnsson og séra Pétur Sigurgeirsson. — Sóknarprestur kirkj- unnar, séra Rögnvaldur Finnbogason, flutti ávarp í tilefni vígsluafmœlisins, en prófastur ávarpaði söfnuð í messu- lok og talaði um þýðingu kirkjunnar fyrir einstaklinginn. Áður en héraðsfundur hófst, hafði sóknarnefnd boð inni fyrir héraðs- fundarmenn og starfsfólk kirkjunnar. Hófinu stýrði formaður sóknar- nefndar, frú Kristín Þorsteinsson. Siglufjarðarkirkja er eitt af stœrstu guðshúsum á landinu og byggð af stórhug og fórnfýsi. — í ráði er að gera endurbœtur á kirkjunni og prýða hana með myndarúðum. Organisti kirkjunnar er Páll Helga- son. Á degi hverjum hljóma úr kirkju- turni tónar lagsins „Kirkjuhvoll" eftir séra Bjarna þorsteinsson, tónskáld, en hann var prestur kirkjunnar, þegar hún var vígð fyrir 40 árum. Pétur Sigurgeirsson. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.