Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 63

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 63
SKINNASTAÐARKIRKJA. Þar er Prestssetrið og búa þar prestshiónin, séra Sigurvin Elíasson og Jóhanna &iörgvinsdóttir. — Formaður sóknar- nefndar er Póll Sigtryggsson, Sigtún- Urn, organisti er Björg Björnsdóttir, Lóni. GARÐSKIRKJA. Þar er Björg einnig °rganisti, en formaður sóknarnefndar ^órarinn Þórarinsson, Vogum. SNARTARSTAÐAKIRKJA, organisti ^agnar Helgason, formaður sóknar- nefndar Friðrik Jónsson, Kópaskeri. RAUFARHAFNARKIRKJA, organisti ^ólmfríður Árnadóttir, formaður sókn- Qrnefndar, Friðgeir Steingrímsson. — ^irkjunni þjónar séra Sigurvin Elías- s°n, þar sem prestslaust er ó Raufar- höfn. SAUÐANESKIRKJA. Þar er prests- setrið að Sauðanesi og búa þar Prestshjónin séra Marinó Kristinsson, lsem var prófastur í norðursýslunni |Vdr sameiningu prófastsdœmisins) og ru Þórhalla Gísladóttir. — Organisti er frú Guðrún Ólafsdóttir og formað- °r sóknarnefndar Sigurður Jónsson, Efra-Lóni. SVALBARÐSKIRKJA, organisti Þór- ar'nn Kristjánsson, Holti, og formaður s°knarnefndar Eggert Ólafsson, La>:- ardal. sambandi við visitaziur á kirkjun- Urn var efnt til fagnaðar og veizlu- a^a, þar sem rœður voru fluttar °9 mikið sungið. — Rómaði biskup ?||a9 móttökur allar, kirkjusókn og u9a um málefni kirkjunnar. — .0rna hans og fylgdarliðs vakti mikla ancegju og hrifningu. — Mikilvœgur ^attur í starfi biskups er að heim- 05 ia söfnuði landsins. 40 ÁRA AFMÆLI SIGLUFJARÐARKIRKJU Siglufjarðarkirkja átti 40 ára afmœli 28. ágúst s.l., en hún var vígð 28. ágúst 1932. — Þessa merkisdags var minnzt með því, að haldin var héraðs- fundur Eyjafjarðarprófastsdœmis í kirkjunni sunnudaginn 27. ágúst. Fundinum stýrði prófastur, séra Stef- án Snœvar í Dalvík. — Séra Kári Valsson, Hrísey, predikaði. — Fyrir altari þjónuðu Akureyrarprestarnir, séra Birgir Snœbjörnsson og séra Pétur Sigurgeirsson. — Sóknarprestur kirkj- unnar, séra Rögnvaldur Finnbogason, flutti ávarp í tilefni vígsluafmœlisins, en prófastur ávarpaði söfnuð í messu- lok og talaði um þýðingu kirkjunnar fyrir einstaklinginn. Áður en héraðsfundur hófst, hafði sóknarnefnd boð inni fyrir héraðs- fundarmenn og starfsfólk kirkjunnar. Hófinu stýrði formaður sóknar- nefndar, frú Kristín Þorsteinsson. Siglufjarðarkirkja er eitt af stœrstu guðshúsum á landinu og byggð af stórhug og fórnfýsi. — í ráði er að gera endurbœtur á kirkjunni og prýða hana með myndarúðum. Organisti kirkjunnar er Páll Helga- son. Á degi hverjum hljóma úr kirkju- turni tónar lagsins „Kirkjuhvoll" eftir séra Bjarna þorsteinsson, tónskáld, en hann var prestur kirkjunnar, þegar hún var vígð fyrir 40 árum. Pétur Sigurgeirsson. 253

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.