Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 60
myndir frá Nýja-íslandi. Árið 1975 er aldarafmœli Vestur-íslendinga- byggðar í Kanada, en í Gimli er minnisvarði um komu fyrstu land- nemanna þangað 1875. Séra Pétur Þ. Ingjaldsson prófastur predikaði á kirkjudeginum. Kirkjukór- inn söng undir stjórn Kristjáns Hjart- arsonar. Gestur Guðmundsson söng einsöng við undirleik Sólveigar Sö- vik. I messulok söfnuðust kirkjugestir saman fyrir framan kirkjuna og var þá hylltur fáni á 7 metra hárri stöng, sem blakti þar í fyrsta sinn og bar við þakbrún kirkjuturnsins. Kvenfélag Höskuldsstaðasóknar heim- sótti Héraðshœlið á Blönduósi dag- inn áður og veitti vistmönnum góð- gerðir. Söngflokkur Vökumanna söng mörg lög undir stjórn Kristófers Krist- jánssonar við mikla hrifningu fólks- ins. Rœðu flutti prófastur. Formaður kvenfélagsins er Geirlaug Ingvars- dóttir, Balaskarði. VESTSMANNSVATN Vestsmannsvatn tók til starfa I sum- ar, 19. júní og voru fimm námskeið fyrir börn á aldrinum 7—13 ára. í hverjum flokki voru 45—55 börn og var mikil aðsókn og námskeiðin full- setin, sennilega aldrei meiri. Þetta er áttunda árið, sem sumarbúðirnar starfa. Vestmannsvatn er stofnun, sem Æskulýðssamband kirkjunnar hefir byggt upp og í sumarbúða- nefndinni eru sr. Sigurður Guðmunds- son prófastur, formaður ÆSK, séra Birgir Snœbjörnsson og Gylfi Jónsson, stud. theol. Fánahylling að Vestsmannsvatni. Sumarbúðastjóri á þessu sumri v°r eins og í fyrra, Pétur Þórarinsson, stua- theol, en honum til aðstoðar Magnú5 Aðalbjörnsson, gagnfrœðaskólakenn- ari. Fjórar stúlkur störfuðu i eldhús' og ráðskona var Hólmfríður Jónsdótt- ir, Fagraneskoti. — Henni til aðstoðnr var Kristín Ketilsdóttir. Handavinnukennari var Gunnhildur Ásgeirsdóttir. Einnig störfuðu Gu^ finna Stefánsdóttir og Ósk Þorgrím5^ dóttir. Tvœr 13 ára stúlkur vorý sumar sjálfboðaliðar við starfið, Ás| hildur Magnúsdóttir og Harpa Ha dórsdóttir. Gœttu þœr barnanna, eP þœr hafa verið í búðunum mörg un anfarin ár. Á Vestmannsvatni var œskulýó5 mót 19.—20. ágúst, og þá var °9 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.