Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 27
Dr- SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Að upphafi prestasteínu 1972 Brœður mínir! verið velkomnir allir. Guð gefi oss 9'eði og uppörvun af samveru kom- ar>di daga og aukinn styrk til góðrar rarr>göngu í fylkingu þess Drottins, Sei"n hefur kallað oss og vér vil|um fy'gia og þjóna. Hér eru ágœtir gestir erlendir ó meðal vor. (slenzka kirkjan er aðili 00 Samstarfsstofnun norrœnna kirkna "^ordiska Ekumeníska Institutet). Að- setur þeirrar stofnunar hefur fró upp- £afi verið í Sigtúnum í Svíþjóð. Hún eTur ó nœstliðnum misserum verið endurskipulögð og aðildin að henni j^ið fœrð út. Áður voru það aðeins ^lnar lúthersku þjóðkirkiur, sem að T^ni stóðu. Nú hefur öðrum þeim Hdum eða greinum kristninnar, sem starfa með skipulegum hcetti á Norð- Urjondum, einnig verið boðin þátt- Kq- Hér eru því fulltrúar þeirra ó- arnt fulltrúum hinna lúthersku syst- U|-U:rL ^rKna vorra. Vér bjóðum þessa 9oðu gesti velkomna. . e9ar Ijóst var orðið, að gömul 9mynd um stjórnarfund norrœnu, Urnenisku stofnunarinnar hér á landi yrði veruleiki ó þessu óri, vildi ég stilla svo til, að sá fundur gœti orðið samtímis prestastefnunni, svo að gestirnir gœtu komizt i persónu- lega snertingu við íslenzka presta og vér mœttum njóta nokkurrar upp- byggingar af komu þeirra. Áðan las ég sem kveðju mína til yðar og sem undirstöðu bœnarorða minna upphafið ó fyrra bréfi Páls til Korintumanna (1, 3—9). Ég kom í vor til Korintu hinnar fornu. Þar eru nú rústir einar. Stein. arnir vitna um veröld, sem var, um horfna vegsemd, sem hefur ó sinni tíð risið hátt yfir jafnlendið ó ferli mannkyns. Enn mó líta þar hand- bragð á steinum og i leir, sem ekkert fólk ó jörð gerði listilegra. En einu orðin með lífi, sem tengd eru þessari borg, eru þau, sem geym- ast í tveimur bréfum frá manni, sem kom við í Korintu á mikilli og œvin- týralegri hraðferð. Og þegar stigið er ó slitnar hellur strœta og torgs 217
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.