Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 27

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 27
Dr- SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Að upphafi prestastefnu 1972 ^rceður mínir! ^erið velkomnir allir. Guð gefi oss Qleði og uppörvun af samveru kom- Qnði daga og aukinn styrk til góðrar ^arngöngu í fylkingu þess Drottins, Sern hefur kallað oss og vér viljum ^Vlgja og þjóna. Hér eru ógœtir gestir erlendir ó ^eðal vor. íslenzka kirkjan er aðili Samstarfsstofnun norrœnna kirkna 'Nordiska Ekumeníska Institutet). Að- setur þeirrar stofnunar hefur fró upp- Qfi verið í Sigtúnum i Svíþjóð. Hún erUr ó nœstliðnum misserum verið Sndurskipulögð og aðildin að henni ^erið fœrg Áður voru það aðeins inar lúthersku þjóðkirkjur, sem að ^enni stóðu. Nú hefur öðrum þeim e'ldum eða greinum kristninnar, sem stQrfa rtieð skipulegum hœtti ó Norð- Urjondum, einnig verið boðin þótt- a- Hér eru því fulltrúar þeirra ó- SQryit fulltrúum hinna lúthersku syst- U, 'rl<;na vorra. Vér bjóðum þessa 9°ðu gesti velkomna. ^ ^egar Ijóst var orðið, að gömul u9rnynd um stjórnarfund norrœnu, Urnenisku stofnunarinnar hér ó landi yrði veruleiki ó þessu óri, vildi ég stilla svo til, að só fundur gœti orðið samtímis prestastefnunni, svo að gestirnir gœtu komizt í persónu- lega snertingu við íslenzka presta og vér mcettum njóta nokkurrar upp- byggingar af komu þeirra. Áðan las ég sem kveðju mína til yðar og sem undirstöðu bœnarorða minna upphafið ó fyrra bréfi Póls til Korintumanna (1, 3—9). Ég kom í vor til Korintu hinnar fornu. Þar eru nú rústir einar. Stein. arnir vitna um veröld, sem var, um horfna vegsemd, sem hefur ó sinni tíð risið hótt yfir jafnlendið ó ferli mannkyns. Enn mó líta þar hand- bragð ó steinum og í leir, sem ekkert fólk ó jörð gerði listilegra. En einu orðin með lífi, sem tengd eru þessari borg, eru þau, sem geym- ast í tveimur bréfum fró manni, sem kom við í Korintu ó mikilli og œvin- týralegri hraðferð. Og þegar stigið er ó slitnar hellur strœta og torgs 217

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.