Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 91
fy ri r dögun, áður en vinnudagur hófst. Bœnahald þeirra og frœðsla var oft seint að kvöldi, eftir að vinnu lauk. Hins vegar notuðu þeir ekki Ijós í viðhafnarskyni eða í tákn- legri merkingu nema við útfarir. Þeg- Qr kristni hófst, var það allsherjar siður Gyðinga og heiðingja um- hverfis Miðjarðarhaf að bera blys við útfarir manna og setja kyndla ó grafir þeirra. Þótt kristnir menn leggðu stund á að útrýma heiðnum siðum, fengu þeir ekki rönd við þessu reist, og var það því hin eina Ijósa- eotkun þeirra, sem ekki stafaði af Hósþörf. Vitað er þó, að snemma v°ru helgistaðir þeirra ríkulega bún- if hvað snerti lampa og kertastjaka. Álgerlega var bannað að setja Ijós hl skreytingar á altari. Altarið skoð- oðist of heilagt til þess, að þar e^œtti nokkuð annað vera en það, sem tilheyrði hinni Drottinlegu mál- Eftir að kirkjur komu til sög- unnar á 4. öld, voru Ijós höfð til hliðar við altarið, umhverfis það eða hangandi yfir því. Eyrsta notkun Ijósa í viðhafnar- s^yni var sú, að á fjórðu öld var tek- að bera Ijós fyrir biskupi og presti, ^e9ar þeir gengu til altaris. Sjö Ijós v°ru borin fyrir biskupi, en tvö fyrir Presti. Þegar komið var til altaris, v°ru þessi Ijós sett til hliðar við Þessi siður kom eins og af s|alfum sér. Tildrög hans voru þau, þetta var tíðkað í ríkinu, þegar remstu höfðingjar þess komu fram, 6n ' þá sveit skipaði keisarinn kenni- rr’°nnum kirkjunnar. Á altari er í fyrstu getið um eitt erti og fylgdi það guðspjallabók- inni. Sennilegt er, að það hafi í fyrstu verið til þess að hœgara vœri að lesa, en vafalaust hefur það fljót- lega fengið helgimerkingu. Kertastjaka, sem heyrðu altarinu til, er ekki getið fyrr en á 11. öld og urðu þeir algengir á 12. öld. I fyrstu voru þeir aðeins tveir, en síð- an fjölgaði þeim í 3, 5, 7 eða meira. Á þrettándu öld fjölgaði þeim mjög og er óvlst, hve mörg þau gátu orðið. Orsök þess er talin sú, að þá stœkk- uðu ölturu mjög og breyttust að lög- un með gotneska stílnum. Auk þess var allskonar iburður þá í tízku. Alls- herjar regla fyrir fjölda altariskerta var engin fyrr en í Messubók Píusar V. 1570. Þar er gert ráð fyrir, að þau skuli ekki vera fœrri en tvö, en sex í viðhafnarmessum. En þá var þeim oft komið fyrir á hillu bakvið altarið. Guðbrandur biskup og fleiri siða- skiptafrömuðir lögðu til að aðeins skyldi hafa tvö kerti á altari. Talið er, að þetta boð stafi að nokkru af ásókn valdhafa í málm þann, sem stjakar voru gerðir úr. Á síðari tímum hefur víða tíðkast að hafa fleiri Ijós. Stafar það að nokkru af því, að kirkjum hafa verið gefnir stjakar, þótt þœr hafi ekki þurft þeirra. Stundum eru þeir svo margir, að þeir yfirgnœfa allt annað á altar- inu og gera það eins og Ijósahillu, og svifta þau þannig þeirri tign að vera „borð Drottins". Bezt fer á ölt- urum, af venjulegri stœrð, að hafa ekki nema tvö Ijós og einkum þegar önnur ráð eru til að hafa nœga birtu aðra. Þar sem sá siður er tek- inn upp, að prestur standi fyrir al- 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.