Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 36
upinn, sr. Sigurður Pálsson). Allar eru þessar kirkjur til vitnis um mikinn áhuga og dugnað safnaða sinna og þeim til sœmdar. Þá var vígð kapella ! heilsuhœli Náttúrulœkningafélagsins í Hvera- gerði 19. september, og 31. október fór fram vlgsla í Borgarspítalanum í Reykjavík, þar sem vlgðir voru munir til nota við helgiathafnir. Þingvallakirkja var tekin í notkun að nýju með hátíðarmessu 8. ágúst eftir gagngera endurnýjun, án þess að stœrð og stíl vœri í neinu breytt. Líkt má segja um Árbœjarkirkju í Holtum, hún var aftur opnuð til tíða- flutnings með hátíðlegri athöfn 7. nóvember. * LÖNGUMÝRARSKÓLI Hólmfríður Pétursdóttir hefur vegna breytinga á einkahögum sagt lausu starfi sínu sem skólastjóri húsmœðra- skólans á Löngumýri. Kirkjan á henni mikla þökk að gjalda fyrir frábœra forstöðu skólans. Verður það sœti vandfyllt, sem hún hefur skipað. Um leið og vér vottum henni þakkir og biðjum henni blessunar á tímamót- um, viljum vér heita á sjálfa oss og kristið fólk í landinu til virkari stuðnings við þessa stofnun kirkjunn- ar, einkum með því að hvetja ungar stúlkur til þess að sœkja skólann sér til þroska og ábata. SKÁLHOLTSSKÓLI Skólabyggingum í Skálholti miðar á- leiðis og eru þœr þó á eftir áœtlun. Vœntanlega getur einhver starfsemi hafizt þar með vetri, þótt sjálfsagt verði að gera ráð fyrir, að hús þau, sem nú eru ! smíðum, verði ekk' fullbúin fyrr en að ári. Skólastjórinn, sr. Heimir Steinssort er nú kominn heim eftir veru sin^ erlendis til undirbúnings undir star sitt. Hann er boðinn velkominn í Ska holt og til starfa. Ég vil vekja athy9 ' á synoduserindi, sem hann nnon flytja um Skálholtsskóla 6. n.m., °9 vísa ég til þess erindis en fjölyr° ekki frekar um mál þetta að þessU sinni. HJÁLPARSTOFNUN Hjálparstofnun kirkjunnar hefur nU fengið fastráðinn framkvœmdastjot0' sem mér er gleði að kynna. Það e Páll Bragi Kristjónsson, 28 ára garn a11, vel menntaður hcefileika- og u hugamaður. Hann var ráðinn fra febrúar. .g Ég vœnti þess, að hann muni vl ^ nánari kynni eignazt óskorað tra presta og annarra, en samstaða kri ins fólks ! landinu um það hjálpar starf, sem hafið er undir merkjur^ kirkjunnar, er skilyrði þess oð Þ^. geti látið um sig muna svo sem naU heÖr synlegt er. Frá siðustu prestastefnu Hjálparstofnunin haft til ráðstöfun°^ nœrri 5 milljónir króna, serm allt g gjafa- og söfnunarfé. Þar er to^ með framlag presta af launum s um. Um það, hvernig fé þessu he verið varið, vísa ég til hinnar rituðu skýrslu, sem hér liggur r' ^ Ég vil aðeins geta þess, að Þa^ grundvallarregla hjá Hjálparstotn inni, að söfnunarfé renni óskert hjálparstarfs og að ekki þurfi til P 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.