Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 36

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 36
upinn, sr. Sigurður Pálsson). Allar eru þessar kirkjur til vitnis um mikinn áhuga og dugnað safnaða sinna og þeim til sœmdar. Þá var vígð kapella ! heilsuhœli Náttúrulœkningafélagsins í Hvera- gerði 19. september, og 31. október fór fram vlgsla í Borgarspítalanum í Reykjavík, þar sem vlgðir voru munir til nota við helgiathafnir. Þingvallakirkja var tekin í notkun að nýju með hátíðarmessu 8. ágúst eftir gagngera endurnýjun, án þess að stœrð og stíl vœri í neinu breytt. Líkt má segja um Árbœjarkirkju í Holtum, hún var aftur opnuð til tíða- flutnings með hátíðlegri athöfn 7. nóvember. * LÖNGUMÝRARSKÓLI Hólmfríður Pétursdóttir hefur vegna breytinga á einkahögum sagt lausu starfi sínu sem skólastjóri húsmœðra- skólans á Löngumýri. Kirkjan á henni mikla þökk að gjalda fyrir frábœra forstöðu skólans. Verður það sœti vandfyllt, sem hún hefur skipað. Um leið og vér vottum henni þakkir og biðjum henni blessunar á tímamót- um, viljum vér heita á sjálfa oss og kristið fólk í landinu til virkari stuðnings við þessa stofnun kirkjunn- ar, einkum með því að hvetja ungar stúlkur til þess að sœkja skólann sér til þroska og ábata. SKÁLHOLTSSKÓLI Skólabyggingum í Skálholti miðar á- leiðis og eru þœr þó á eftir áœtlun. Vœntanlega getur einhver starfsemi hafizt þar með vetri, þótt sjálfsagt verði að gera ráð fyrir, að hús þau, sem nú eru ! smíðum, verði ekk' fullbúin fyrr en að ári. Skólastjórinn, sr. Heimir Steinssort er nú kominn heim eftir veru sin^ erlendis til undirbúnings undir star sitt. Hann er boðinn velkominn í Ska holt og til starfa. Ég vil vekja athy9 ' á synoduserindi, sem hann nnon flytja um Skálholtsskóla 6. n.m., °9 vísa ég til þess erindis en fjölyr° ekki frekar um mál þetta að þessU sinni. HJÁLPARSTOFNUN Hjálparstofnun kirkjunnar hefur nU fengið fastráðinn framkvœmdastjot0' sem mér er gleði að kynna. Það e Páll Bragi Kristjónsson, 28 ára garn a11, vel menntaður hcefileika- og u hugamaður. Hann var ráðinn fra febrúar. .g Ég vœnti þess, að hann muni vl ^ nánari kynni eignazt óskorað tra presta og annarra, en samstaða kri ins fólks ! landinu um það hjálpar starf, sem hafið er undir merkjur^ kirkjunnar, er skilyrði þess oð Þ^. geti látið um sig muna svo sem naU heÖr synlegt er. Frá siðustu prestastefnu Hjálparstofnunin haft til ráðstöfun°^ nœrri 5 milljónir króna, serm allt g gjafa- og söfnunarfé. Þar er to^ með framlag presta af launum s um. Um það, hvernig fé þessu he verið varið, vísa ég til hinnar rituðu skýrslu, sem hér liggur r' ^ Ég vil aðeins geta þess, að Þa^ grundvallarregla hjá Hjálparstotn inni, að söfnunarfé renni óskert hjálparstarfs og að ekki þurfi til P 226

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.