Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 51
^gleiðing um sálmabók Qtt er ritað um hina nýju sólma- Mœtti œtla, að hún vœri helzt t'l fáum hugleikin. Hitt mun þó sönnu ncEr/ að margt sé um hana skrafað |^anna á meðal. Virðist svo sem Un eigi sér formœlendur fœrri, en ^dmœlendur nóga. Þeim mun kyn- e9ra 0g annarlegra er, að varla Sest urrt hana stafur. Góðar og heið- e9ar umrœður œttu þó fremur að Verða til gagns en tjóns. Skringileg SQ9a er af því, hversu gekk að fá ntdórn um bókina í Kirkjuritið, en VQr'a verður hún skráð. Aftur á móti .r Urn9etið tómlœti tilefni þ ess ábœt- S' sem hér fer á eftir. K Bókin heitir SÁLMABÓK iSLENZKU s KJUNNAR. Minna hefði dugað, i V° sem ,,Sálmabók íslenzkrar þjóð- l^r iu'' — því að Ijóst er, að ís- £* ^irkja er víðtœkt hugtak. Að inn'U er su 9re'n 9er^ fyr'r bók- af l' ' ún sé útgefin 6r 'rkjuráði og samantekin af nefnd, jáðiS kvaddi til þess verks. al manna í nefnd þessa vekur ^^Urningar. Einkum eru óljósar ástœð- ^ Pess, að þjóðskáldið, Tómas Guð- /mdsson^ var ti| |<a||ag Kunnáttu Slcalds 'nn ,Slns og list dregur að vísu eng- 0 ' e^a- en tengsl þess við kirkju er r'stni eru nokkuð á huldu. Hér jn 6 steini kastað, heldur spurn- 9 Va|án. Slík tengsl skipta máli. Vald kirkjuráðs virðist mikið. Und- irrituðum hefur ekki gefist tóm til rannsóknar á því. En svo virðist, sem ekki hafi aðrir aðilar fjallað um handrit bókarinnar en nefndin og ráðið. Með öðrum þjóðum mun al- siða, að synódur eða kirkjuþing fjalli um útgáfu slíkra bóka. Hefði varla neinu spillt, þótt kirkjuþing hefði lagt blessun sína yfir handrit bókarinnar. Sálmabókin frá 1945 var frumvarp eða tillaga. Hún hefur reynzt allvel. Þó var endurskoðun hennar eðlileg. Svo er að skilja sem hún hafi átt að vera vœgileg í fyrstu. Hún varð átta eða níu ára starf og mjög rót- tœk og gagnger. Engin rök hafa ver- ið fram fœrð enn, sem komið er, sem réttlœti svo róttœka endurgerð eða sanni nauðsyn hennar. Nefndin lét snemma á ferli sínum þau boð út ganga, að hún œskti tillagna og um- sagna, er að liði mœttu verða. Munu fáir hafa orðið til svara, svo að varla er orsaka þar að leita. Ekki sendi nefndin frá sér neinar beinar spurningar. Með einföldum eyðu- blöðum hefði þó verið auðvelt að kanna álit og notkun presta og safn- aða á frumvarpinu frá 1945. Á sama hátt hefði verið auðvelt að kynna helztu breytingatillögur nefndarinnar og fá athugasemdir um þœr, Hvað sem líður framanrituðu, þá er hin nýja bók nú fram komin, en 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.