Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 16
Þátttakendur í fyrsta námskeiði, sem haldið var í Skálholti, eftir að þjóðkirkjan eignaðist staðinn* Söngmálastjóri og Guðjón Arngrímsson standa fyrir miðju. er það ávarp skyldi fram flutt, bar gesti að garði. Var þar kominn Kjartan Jóhannesson til þess að skoða nýju Skálholtskirkju í fyrsta sinni. Vissi hann ekki, hvernig á stóð um námskeiðið. Var þá úr vöndu að ráða fyrir sóknarprest, er þjóna þurfti tveim herrum, sem báðir voru mikils virtir. Skal ósagt látið, að það hafi tekizt. Kjartan Jóhannesson lék við messu á Stóra-Núpi í árslok 1970, skömmu eftir að séra Guðjón Guðjónsson tók við embœtti. Veiktist hann af heila. blœðingu, er kom fram í messuna, svo að bera varð hann úr kirkjunni. Hefur hann verið að mestu lamaður síðan og liggur nú á sjúkrahúsinu á Selfossi. Andleg heilsa hans og skilningarvit eru óskert nema tungu- tak. Er honum því mikil gleði að því að sjá vini sína. Þeir hugsa til hans út um allar sveitir Suðurlands og fela hann í bœnum sínum Guðs miskunn. 5 Víðar en á Suðurlandi hafa frum- herjar barizt og miklu fórnað í þjón' ustunni við Guð og lofsönginn. I bréfi, sem barst til ritnefndar Kirkju- ritsins snemma á þessu ári, segir SVO: „Jónas Helgason var organleikarl i Skútustaðakirkju í 65 ár og söng- stjóri kirkjukórs og karlakórs Mý' vatnssveitar, sem hann stofnaði samt fleirum 1921 og stjórnaði fram að síðasta ári, er hann lifði. Einmg var hann fulltrúi fyrir söngmálastjora þjóðkirkjunnar hér í héraðinu °9 stofnaði fleiri kirkjukóra og œfði í prófastshéraði Suður-Þingeyjarsýslu- — Hann var sœmdur heiðursmerki Karlakórasambands íslands." Jónas Helgason á Grœnavatni 1 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.