Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 80
er sett Róm. 8 fyrir II. Kor. 3,17). Því að trúin verður ekki bundin við neitt verk, eins og hún lœtur ekki svipta sig neinu verki, heldur eins og fyrsti Sálmur segir: ,,Ber ávöxt sinn á rétt- um tíma," þ.e. eftir ástœðum. 6. Það getum vér séð af grófu holdlegu dœmi: Þegar maður eða kona býst við elsku eða hylli hins og trúir því fastlega, — hver kennir honum þá, hvernig hann skuli hegða sér, hvað hann skuli g|öra, láta ó- gjört, segja, þegja um og hugsa.? Traustið eitt kennir honum það allt, og meir, ef þörf er. Þá gjörir hann engan greinarmun á verkum. Hann vinnur hið mikla, langa og marga jafn fúslega og hið smáa, stutta og fáa og öfugt og auk þess með glöðu, friðsömu, öruggu hjarta og er alfrjáls maður. En leiki vafi á, þá leitar hann hins bezta; þá fer hann að gjöra sér í hugarlund mismun á verkum, hvernig hann geti öðlazt hylli, og er auk þess þungt um hjartað og harla ófús og er sem bundinn, ör- vœntingu nœr, og verður oft að kjána við það. Kristinn maður, sem lifir í þessu trausti til Guðs, veit sömuleiðis allt, treystir sér til alls, sem gjöra þarf, og gjörir það allt glaður og frjáls, ekki til að safna verðskuldun og góð- um verkum, heldur af því að honum er gleði að því að þóknast Guði með þessum hœtti. Hann þjónar Guði án launa, ánœgður með, að Guð hefur þóknun á því. Sá, sem á hinn bóginn er ekki sameinaður Guði eða efar það, hann tekur til, leitar og hyggur að, hvernig hann eigi að gjöra nóg og hafa áhrif á Guð með mörgum verkum. Hann hleypur af stað til St. Jakobs, til Rómaborgar, biður Birgittubœnar, hitt og þetta, fastar þennan og hinn daginn, skrift- ar hér og skriftar þar, spyr þennan og hinn og finnur þó ekki hvíld, gjörir það allt með mikilli mœðu, örvœntingu og ólyst hjarta síns, eins og Ritningin nefnir líka slík góð verk á hebresku: aven amal, á voru máli: mœða og strit. Auk þess eru það ekki góð verk, og öll til einskis- Margir hafa misst vitið við það °g lent í alls konar eymd og kvíða- Um þá stendur í Speki Salómons: ,,Vér erum orðnir þreyttir á hinum ranga vegi og höfum farið erfiða, skaðlega vegi, en veg Guðs höfum vér ekki þekkt, og sól réttlœtisins hefur ekki komið upp." 7. f verkunum er trúin enn l'Þ' og veik. Spyrjum enn, þegar þeim gengur illa að líkamanum, eigunn mannorði, vinum eða hverju, sem þeir hafa, hvort þeir trúi þá einnig< að Guð hafi þóknun á þeim °9 sendi þeim þrautir og mótlœti 1 smáu og stóru af náð. Hér er list treysta Guði, sem sýnir reiði sina eftir öllum vorum skilningi og skyn semd, og vœnta betra af honum en sýnist. Hér er hann hulinn eins °9 brúðurin segir í Ljóðaljóðunum 2- „Hann stendur bakvið húsvegg'nn' horfir inn um gluggann." f því felst' að bakvið þjáningarnar, sem v^ia skilja oss frá honum eins og veggn|' já, múr, stendur hann falinn og hor þó á mig og yfirgefur mig ekki. að hann stendur reiðubúinn að hjáIPa í náð og lœtur sjá sig gegnurn glugga óljósrar trúar, samanber Jeí 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.