Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 17

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 17
^ývatnssveit andaðist 30. október '970. Hann var fœddur að Skútu- stöðum 6. september 1897, sonur ^lga Jónssonar, hreppstjóra, er lengst af bjó ó Grœnavatni. Ungur nam hann harmóníumleik og var m.a. ^luta úr vetri nemandi Brynjólfs Þor- 'ákssonar, organista í Reykjavík. Ár- 'á 1905 spilaði hann í fyrsta sinn v'ð messu í Skútustaðakirkju, en varð °r9anisti kirkjunnar árið 1908, — þá '' ára, tók við starfinu af föður S|num og hafði það á hendi til áauðadags. Hann var helzti hvatamaður að stofnun Kirkjukórasambands Suður- áingeyjarprófastsdœmis og lengi í stjórn þess. Auk þess gegndi hann ýnnsum trúnaðarstörfum fyrir sveit Slna og hérað, var m.a. hreppstjóri Skútustaðahrepps í 20 ár. Sannar- 'e9a eru slíkir menn heiðurs verðir. 6 l^okkru fyrir miðja tuttugustu öld er fnn farið að gœta nýrra veðra í 'slenzkum kirkjusöng. Árið 1936 kem- Ur út ný sálmasöngsbók, búin til Prentunar af Sigfúsi Einarssyni og ^áli ísólfssyni. Þar er svo ritað í f°rmála: _ -/Það er kunnugt, að hin gömlu sá>malög, frá 15. og 16. öld, hafa 'fkið allmiklum breytingum á síðari jlmum, með því að laglínur hafa af- Qkazt, en þó einkum hrynjandi. Þá efur 0g raddsetning þessara laga Cerzt í það horf, sem nú er af mörg- Urn talið í ósamrœmi við lögin sjálf °9 jafnvel ókirkjulegt. Fyrir því hafa j^enn tekið sér fyrir hendur að fœra 'nn gamla gullaldar-sálmasöng í Jónas Helgason á Grœnavatni. upprunalegan búning, svo að hann geti hljómað á ný með fornri prýði. Þannig eru t.d. lögin í hinni nýlega prentuðu, þýzku sálmabók, „Deutcsh- es evangelisches Gesangbuch", í upp- runalegri mynd. í Danmörku hefur starf Thomasar Laub beinzt í þessa átt og haft djúp og víðtœk áhrif þar í landi. —" Síðan segir, að hjá oss geti tœp- lega verið um að rœða snöggar og róttœkar breytingar í þessum efnum. $é þá helzt breytt taktskiptingu til fyllra samrœmis við hrynjandi lag- anna. Bent er á, að fáein hinna gömlu sálmalaga séu í tveim mynd- um í bókinni, þ.e. þeirri, sem algeng er á síðari tímum og þeirri uppruna- legu, „rhytmisku". Svo er t.d. um „konung" og „drottningu" sálmalag- anna: „Vakna, Síons verðir kalla" 207 L

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.