Jörð - 01.08.1933, Page 45
Jörft]
KRISTUR Á VEGUM INDLANDS
43
oss sjálfa. Bandaríkin’1') geta aldrei orðið kristin, án þess
að fylgja þeirri köllun að reyna að kristna heiminn.
»Hvaft! Austur er austur og vestur þaft er vestur;
vfst munu leiftir aldrei liggja samanc.
Mannssonur mælti — honum skjátlaftist!
»Því — maður er maftuv og leiftir saman liggjac.
Þannig kenndi Mannssonurinn og mælti:
Nemift við mína fótskör að meta manninn;
skofta manninn inn úr klæði og skinni;
finna í hvítum, brúnum, gulum, svörtum
eitt og sama manneftlift — sama anda mannsins,
snortinn helgum metnaði af Guði.
Hreyk þér eigi, bleikur, yfir brúnan,
þitt hið bezta er ekki sjálfs þíns framtak:
Gegnumstungin austræn hönd þig snerti,
hennar náð þér veitir upphefð þína.
Gæt þín vel, að eigi á þig felli
árin þungan dóm, sem má því valda,
aft hin helga hönd þér sleppi
og þér hverfi hamingjan með henni;
að þitt kynflokks ógnadramb þvf valdi,
aft auðna þín sé veitt þeim, er þú smáir.
Meistarinn þér býftur: þínu sjálfi
þú átt að gleyma, — fórna bróður þfnum
einlægum huga, starfi í orði og iftju.
Sjálfa sig finnur sál í fómarstarfi;
sjálfsfórn, með gleði, stafar lffi frá sér.
Þannig' leyst úr viðjum kynflokksþóttans
kristnuð sál í sjálfsfórninni finnur
víftara, auðugra sjálf f bræðralagi,
úr því með Kristi Ríkis hugann hefir.
*) Stanley Jones er að uppruna Bandaríkjamaftur, og' er bók þessi
aft stofninum til fyrirlcstrar, er hann hélt þar í landi, eins og
formálinn ber með sér. Ritstj.