Jörð - 01.08.1933, Side 78
72
INDLANÐ OG INDVERJAR
[Jörð
sem bezt er til vígis og viðskifta á siglingaleiðinni um
Súez-skipaskurðinn til Indlands. Sjálfan Súez-skurðinn
hafa þeir haft undir hendi fram að þessu.
Hvað er menntun?
1. M en n t u n er manngildi. — 2. S i ð m enníng (civilisa-
tion) er ekki menntun, heldur siðfágun. — 3. M enn t u n er
hrein samvizka, í alkærleika. — 4. Jlíc n n t u n er ekki »fínir«,
fágaðir siðir, þvíað þá kunna vasaþjófar og margir aðrir bófar
• og með þeim dulkiæða sig slúngnir og lærðir fantar. — 5.
Menntun er hvorki gáfur njc lærdómur, ekki að kunna þetta
cða hitt, heldur að ciya ósvikið gull hjartans. — 6. M cnnt un
er að lifa sem flestum tii góðs, en sem fæstum til hnjóðs. —
7. M enntun er • alla árshríngi menníngar þróunar, að lesa
heilagar ritníngar náttúrunnar, mannlífsins og tilverunnar, í
auðmýkt fyrir Alföður, þakkiæti, aðdáun og ást á honum • og
af samúð með allri sannri framþróun lífs. — 8. M en n tu n
er himin-daggir, sem dropið hafa á • magra sál mannsins. —
9. Menntun er eigi utanbókar kunnátta ■ margra froeða •
og því ekki að vera þaul-lesin nje »há«-lærður. — 10.
M enntun kemur ekki að utan, heldur streymir hún sjálf■
krafa, óafvitandi • úr sálar-djúpunum, frá »hjartanu«. — 1.1.
M enntun er samtvinnuð eðli mannsins, til velfarnaðar öllu
friðsömu lífi. — 12. Menntun er að apa ckki neitt eftir
öðrum; hún er andlegur þroski og andlegt sjálfstæði, í þágu
heildarinnar. Sann-menntaðir geta verið »heiðíngjar«, sem
kristnir menn, — einsog margir kristnir menn eru í »hjarta«
sínu »hund-heiðnir« • og margir heiðnir eru kristnir, í orðsins
bezta skilníngi, án þess að gera sjer það ljóst. — 13. M e n n t-
n n er oft ásköpuð, andleg eðlishvöt • eða einskonar vöggugjöf.
Stafar hún frá andlegri baráttu, í fyrri jarðlífum. Einginn
fær neina góða eiginleika gefins, heldur vegna þess, að tíminn er
vcl notaður. — 14. M enntu n er mannúð og samúð, að
minnsta kosti með öllu • meinlausu lífi. — 15. Llfsrcy n a l•
a n er háskóli sá, sem á að veita, eða getur veitt • sanna
vi enntun, leikum sem lærðum. — 16. M e n n t u n er kjarni
— summa — mikillar lífsreynslu, cndilángra, margra jarð-
lífa, hvers merks einstaklíngs. — 17. M c nnt u n cr verð-
mætt sannvirði, manns sálar. Andlegt sannvirði margra manna
er = 0 (núll), eða (mínus), það er: minna en ekki neitt —
illir eða skaðlegir menn. ómenntaðir menn eru óþjálfaðir í þvf,
sem œskilegt • eða gagnlegt (gott) er. — 18. M e n n t u n er
andlegur lífs-þroski, í samrœmi við alheild lífs • á framþróun-
arskeiði.
(Ritað 1930).
Oddur Björnsson Vutnsdœla Iiofverji,