Jörð - 01.08.1933, Page 208
192
NÁTTÚRA OG SIÐMENNING
[Jörð
ir þvargið og þrefið um »trúna«, bæði í þátíð og fram-
tíð. Skar Hann úr því skírt og skorin-ort, hjá Matth. 25.
kapitula, 31.—46. versi, hvað það væri, sem hann legði
á metaskálar sáluhjálpar á degi Dómsins. Orð þau eru
þessi:
„En er manns-sonurinn kemur í dýrð sinni ' og
allir englarnir með honum, pd mun hann setjast í
hásœti dýrðar sinnar, og allar þjóðirnar munu safn-
ast saman frammi fyrir honum, og hann mun skilja
þá, hverja frd öðrum, einsog hirðirinn skilur sauð-
ina frá höfrunum, og hann mun skipa sauðunum
sjer til hœgri handar • og höfrunum sjer til vinstri
liandar. Pd mun konúngurinn segja við pd til hœgri
handar: Komið þjer hinir blessuðu föður mins • og
takið að erfð rikið, sem yður var fyrir búið • frá
grundvöllun heims; því að húngraður var jeg * og
þjer gdfuð mjer að eta; þyrstur var jeg * og þjer
gdfuð mjer að drekka; gestur var jeg • og þjer hýst-
uð mig; nakinn • og pjer klædduð mig; sjúkur var
jeg • og þjer vitjuðuð mín; i fangelsi var jeg • og
þjer komuð til min. Pd munu hinir rjettlátu svara
honum og segja: Herra, hve nœr sdum vjer þig
húngraðan • og fœddum þig, eða þyrstan • og gáfum
pjer að drekka ? Og hvenœr sáum vjer pig gest •
og hýstum þig, eða nakinn * og klœddum þig ? Og
hve nœr sáum vjer þig sjúkan • eða í fángelsi • og
komum til þín ? Og konúngurinn mun svara og
segja við þá: Sannlega segi jeg yður, svo framar-
lega sem þjer hafið gjört þetta • einum þessara minna
minnstu bræðra, þd hafið þjer gjört mjer það. —
Pá mun hann og segja við þá til vinstri handar:
Farið frá mjer, þjer bölvaðir, i eilífa eldinn, sem fyrir-
búinn er djöflinum • og einglum hans. Pvi að • jeg