Jörð - 01.05.1945, Síða 6

Jörð - 01.05.1945, Síða 6
4 JÖRÐ anna, en líka tvímælalaust fleira öfgakennt og heimskulegt innan um og saman við- Um þetta efni þykist eg geta talað dálítið af eigin reynslu. Eg dvaldist í Kaupmannahöfn nær því samfleytt tíu ár, en fór þaðan án þess að hafa komizt í veru- legan kunningsskap við nokkurn danskan rnann og með furðu ranglátar hugmyndir um Dani að sumu leyti. En eftir því sent eg hef kynnzt fleiri þjóðum, hef eg færzt nær því að horfa herurn augurn á dönsku þjóðina og farið að virða hana að því skapi meir. Það er von mín og trú, að héðan af rakni smám saman úr þessu, þótt það falli ekki þegar í stað í ljúfa löð. Við höfum slitið öll stjórnarfarsleg tengsl við DanmÖrku, svo að þau ættu ekki framar að standa skynsamlegum skilningi fyrir þrifum. Við höfum slitið þessi tengsl dálítið Inottalega, eftir því sem allar aðstæður voru, og það ætti að vera þeim íslendingum, sem haldnir hafa verið vanmáttarkennd og gremju gagnvart Dönum fyrir gamlar væringar, heilsusamleg uppbót og lækn- ing þeirra sálarmeina. Og einmitt nú er högum hinnar dönsku þjóðar og þeirri baráttu, sem hún heyir, svo háttað, að hvort tveggja hlýtur að vekja samúð og aðdáun livers ókalins og sjá- andi manns. ÞEGAR Danmörk var hernumin 1940, lield eg, að fáir ís- lendingar hafi láð Dönum, þótt þeir legðu ekki til styrj- aldar við Þjóðverja, svo gjörsamlega vonlaus sem sú vörn hefði verið og fyrirsjáanlegt, að engin hjálp gæti borizt þeirn gegn ofureflinu. Þetta var hart að þola, en það virtist eini skynsam- legi kosturinn. Því skal ekki neitað, að við dáðumst meir að Norðmönnum, senr börðust til þrautar, reyndar með nokkura von um liðveizlu, en samt meir af ofurhuga en gætilegri for- sjá. En síðan, einkum síðasta árið, allra lrelzt síðustu mánuðina, höfum við undrazt þá atburði, sem gerzt hafa í Danmörku, meir og meir. Annars vegar höfurn við fallið í stafi yfir þeirri heimsku, ósvinnu og harðýðgi, sem Þjóðverjar liafa beitt gagn- vart þessari siðmenntuðu, friðsömu og hversdagsgæfu þjóð. Hins vegar mun mörgum hafa komið á óvart sá þróttur og sú dirfska, sem Danir hafa sýnt í mótspyrnu sinni, þegar þeirn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.