Jörð - 01.05.1945, Side 75

Jörð - 01.05.1945, Side 75
JÖRÐ 73 mönnum sínum, „Janitscharum“, sem ógn stóð aí um alla Evrópu. Danska þjóðin skilur það einnig mæta vel, hver örlög hún ætti í vændum undir þýzkri yt'irstjórn. Við vitum það af reynsl- unni, og ég'er þess vegna viss um það, að danska þjóðin gengur „þyrnibraut heiðursins", þegar hún þarf að velja um heiður og niðurlægingu. En, við, sem í fjarlægð erum og þekjum ekki ástandið til hlítar, við verðum rólega og nöldrunarlaust að láta þá, sem heima eru, um það að ákveða, hvenær það á að gerast. Það erum sem sé ekki t ið, sem eigum að fara í skot- grafirnar. Það sést greinilega á ræðu sem innanríkisráðherrann, Knud Kristensen, flutti nú í ársbyrjun, að dönskn þjóðinni er það ljóst nú, hvað koma skal. Eg lýk grein minni á orðum úr þeirri ræðu, því að þau lýsa því vel, hvernig okkur Dönum er nú innanbrjósts: „Eitt at því, sem nauðsynlegt er fyrir samvinnu flokkanna er það, að varðveita demókratíið og halda því heilbrigðu, — og allir verða að skilja, að til eru þeir hlutir, sem engin þjóð getur iallizt á, — hvað sem á kann að dynja. Þeir, sem ekki geta skilið það, mega ekki halda, að öðrum sé eins farið. Eins og einstakl- ingurinn getur ekki fallizt á, hvað sem er, án þess að bíða tjón á sál sinni, — getur þjóð {rað ekki heldur". 27. október 1942. II. 1943-1944, PPRUNALEGA hafði það verið ætlun Þjóðverja, að þeim vJ mundi takast að vinna Dani til fylgis við boðskapinn um „Nýskipan" þá, er þeir töldu, að væri hlutverk Nazismans að koma á Norðurálfuna. Og í klunnalegri einfeldni ímynduðu þeir sér Danmörku sem sýningarskála fyrir fullgildi „uppeldis" þeirra á þeim undirokuðu skjólstæðingum til „hinnar nýju skipanar". En loforðin, sem Þjóðverjar gáfu, án gagnskuldbindinga, 9.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.