Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 71
JÖRÐ
69
nýju heimastjórn, sem við tæki, þegar Fritz Clausen tæki við
völdum í Danmörku með atbeina Nazista. Menn óttuðust það
einnig, að beita ætti þeinr blátt áfram til þess að koma af stað
ókyrrð, sem síðan ætti að nota sem átyllu til þess, að Þjóðverjar
kæmu á ró og reglu. En slíkt er á seinni árum alþekkt aðferð
frá Kína til Tjekkoslóvakíu, Póllands og Noregs.
Það er erfitt að segja, bvað bæft er í þessu. Það er mýmargt,
senr kvisast og margt fáránlegt, eins og alltaf á sér stað í þeim
löndum, þar senr blöð og almenningur riýtur ekki málfrelsis.
Danska útvarpið minntist auðvitað ekki einu orði á þessa at-
burði, unz lesin voru í fréttatímanum síðdegis 6. október þessi
ummæli frá Berlín:
„Ábyrgir menn í Wilbelnrstrasse bera til baka þann orðrónr,
að í odda hafi skorizt í DanmörkU." Samt sem áður var látin
í ljós „nokkur undrun yfir afstöðu ýmsra Dana gagnvart þýzka
verndarvaldinu", og sú fyrirlitning eða háðung, senr dönsku
sjálfboðaliðununr hafði verið sýnd, þegar þeir komu lreim,
bafði „baft nrjög ill ábrif í Berlín".
Þessari bálfopinberu útvarpsfrétt fylgdu engar skýringar af
Dana bendi. Úlfurinn talar sjálfur fyrir munn lambsins, þegar
franrkonra þess þykir ekki sænrileg. Á þessari aðvörun þarf eng-
inn að villast og sanrt bendir lrún til þess, að í Wilhelmstrasse
að minnsta kosti, bafi nrenn ekki viljað láta til skarar skríða,
jafnvel þó að Gestapo og S.S. og dönsku Nazistarnir kunni að
bafa róið að annarri úrlausn.
SÍÐAN í septenrberlok lrefur gengið þrálátur orðrónrur unr,
að Tjóðverjar lrafi þó sett franr nýjar kröfur við Dani.
Hverjar eru þá þessar kröfur? Við vitum það ekki með vissu.
Frá Berlín hefur ekkert borizt og Kalundborgar-útvarpið er
þögult.
Ef við ætlunr að gera okkur grein fyrir því, lrvaða kröfur
séu sennilegar af Þjóðverja lrálfu, verðum við fyrst að líta á
það, senr er undirstaðan undir allri franrkonru þeirra á þessum
tínra. Þar kemur til greina óttinn við innrás vestan að og þar
af leiðandi óskin unr það, að tryggja aðstöðu sína í lrernumdu
löndunum. Þá eru vaxandi erfiðleikar á því að afla matvæla,