Jörð - 01.05.1945, Page 73

Jörð - 01.05.1945, Page 73
JÖRÐ 71 haldsins manna annars vegar og liinna, sem eru athafnanna og andspyrnunnar menn. Ef það er þetta, sem Þjóðverjum liefur brugðizt, þetta, að geta rekið fleyginn inn á milli ólíkra manna og ólíkra hagsmuna, þá er einnig alkunn aðferðin, sem af því leiðir, en hún er sú, að bíða og sjá enn hvað setur og .leita enn að snöggum bletti, unz heppilegri stund rennur upp til þess að reka fleyginn þar inn. ÞÓ AÐ þetta kunni því að hafa verið él eitt, þurfum við að vera við öllu búnir. Þetta hef ég einnig sagt löndum mín- um hér. Og þegar stundin kemur, verðum við að taka því, sem að höndum ber, með virðuleik og festu. Við liöfum hingað til ekki þurft að þola neitt örlagaþungt, hjá því sem aðrar þjóðir hafa þurft að þjást; í Noregi, Hollandi og Grikklandi, að ekki sé talað um slavnesku löndin. En við getunt sýnt heiminum það, að við séum menn til þess að þola þrautir, og það er sann- færing mín, að fyrr eða seinna komi að því, að við verðum að bera okkar byrði í sameiginlegri baráttu fyrir réttinum til þess að mega lifa sem frjálsir menn. Við höfum borið gæfu til þess í Danmörku að eiga stjórn- málamenn, sem staðið hafa sameinaðir til verndar Danmörku, sundrungarlaust og sem þjóðlegir danskir menn. Við höfum enn fremur borið gæfu til þess, að eiga konung, sem þjóðin hefur getað fylkt sér um, fastar en fyrr um nokkurn annan konung. Konungur hefur verið öruggasta virki okkar gegn öllum árásum utan að, með karlmennskunnar krafti hefur hann borið þau þungu örlög að þurfa að vera konungur og þó fangi í landi sjálfs sín. Það rnundi verða dönsku þjóðinni óbætanlegt tjón að þurfa að sjá á bak honum nú á þessum alvarlegu tímum. Ef til þess þyrfti að koma, mundi hann öðlast þá æðstu hamingju, sem nokkrum rrianni getur hlotnazt; að falla á verðinum, að „deyja standandi“, eins og Ágústus keisari komst að orði. Konungur lítur á það sem einn þátt í konungs- starfi sínu, að ríða daglega út um borg sína og sýna þjóð sinni, að hann sé sífellt konungur hennar. Eg efast ekki um það eitt andartak, að í fyllingu tímans muni danska þjóðin taka örlögum sínum með virðulegum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.