Jörð - 01.05.1945, Side 19

Jörð - 01.05.1945, Side 19
JORÐ 17 fullt fargjald, 350 ríkisdali. „Mér varð bilt við,“ sagði Rask um þetta síðar, „en gætti mín að láta ekki á neinu bera, sagðist eigi hafa svo mikla peninga á mér, þyrfti að sækja þá.“ Borgaði Rask síðan orðalaust það, sem upp var sett. Eftir það vildi kaupmaður láta hann borða hjá sér svo sem í góðgerðarskyni, en miklu stærra var í Fjónbúanum en svo, að hann ynni það til matar síns að þiggja á þeim stað. Kynni Rasks af íslendingum urðu að ýmsu leyti il 1 og að öðru leyti góð. En aldrei dró úr ást hans á íslenzkri menningu og tungu. Tvö ár dvaldi Rask á íslandi og lærði málið til þeirr- ar hlítar, að hann samdi síðan ágætar fræðibækur um íslenzka tungu. Hefur Björn M. Ólsen Jretta uni hann sagt: „Og sá sómi verður ekki af Rask tekinn, að hann hefur lagt alla hornstein- ana til liinnar íslenzku beygingarfræði og þeir standa óbifan- legir enn í dag.“ Á næstu árum unnu Joeir Rask og Árni Helgason að því að koma upp íslenzku útgáfufélagi með almenningsþátttöku. Skoðun Rasks var þessi: Við verðum að koma upp nýjum ís- lenzkum bókmenntum og fræðsluritum af öllu tagi, „þar ekk- ert annað meðal er mögulegt til að fræða almenning hér í landi.“ Erlendar bækur skiljast ekki að hálfu gagni og skemma málið. „Af þeint dönsku bókum mun líklega sá siður kominn að nefna alla Jjá hluti, sem skólalærdómi tilheyra, svo og flest lönd og staði með dönskum nöfnum eða Jdó heldur með orð- skrípúm afbökuðum úr dönsku, svo sem slúttning, fylgja, forre- lesningar, yfirsetja (ályktan, afleiðing, fyrirlestrar, útleggja eður þýða) og ótal fleiri, hvað ekki einasta skemmir og óprýðir málið hræðilega, heldur líka gjörir það að verkum, að vísinda- menn loksins fá allt annað mál heldur en ahnenningur, hverj- um öll menntum viðkomandi efni smám saman verða óskiljan- leg. En ef Jiað yrði, Jjá færi betur, að málinu væri útrýmt með öllu.“ Þessi orð, sem hér voru tilfærð, standa í dreifibréfi Rasks til Jteirra, sem hann vildi fá til að styðja stofnun bókmenntafé- lags síns. Hann dregur ekki dul á svartsýni sína í niðurlagi þessa kafla, og ódulin er hún með öllu í bréfi rituðu til Bjarna Thorsteinssonar veturinn 1813—14: „Annars Jsér einlæglega að segja held ég, að íslenzkan bráðum muni út af deyja. Reikna 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.