Jörð - 01.05.1945, Side 65

Jörð - 01.05.1945, Side 65
JÖRÐ 63 og maklega getið í ræðu dr. Sigurðar Nordals, þeirri, sem birt er hér að framan, og verður því ekki meira um konunginn rætt í greinarstúf þessum, heldur aðeins sú ósk undirstrikuð hér, að hann eigi eftir að lifa sem frjáls konúngur með þjóð sinni frjálsri og endurskírðri og — þrátt fyrir allan þann órétt, sem hún hefur liðið — meðal friðflytjendanna í heiminum. Sé nokkur þjóð hógvær og af hjarta lítillát, þá er það hin metnaðarríka danska þjóð. Hún er því flestum þjóðunr líklegri til að verða til uppbvggingar, fyrirgreiðslu og fordæmis í því, sem nauð- synlegast er og torfengnast eftir svo ægilegar misþyrmingar á mannlegu og þjóð- legu eðli sem þær, er framdar hafa verið í þessari alþjóðlegu og „algeru" styrjöld. HER á eftir fara greinar eftir dr. de Fontenay sendiherra og Anker Svart, sendisveitarfulltrúa Dana hér í Reykjavík, er segja nánar af Dönum t her- náminu og horfunum fyrir hamingjusamlegri úrlausn vandamálanna, eftir að hernáminu léttir af. Fyrri hluti yfirlits þess um ástandið í Danmörku frá vorinu 1942 til ársloka 1944 og viðureign dönsku þjóðarinnar við hið þýzka ofbeldi, sem dr. de Fontcnay birtir hér, er útdráttur úr fyrirlestri, sem sendiherrann flutti á dönsku 27. okt. 1942 í Norræna Félaginu i Reykjavík. I>ó að sú grein lýsi ekki aðeins, til þess að gera, löngu liðnum atburðum, heldur einnig löngu liðnu mati á þeim og framtíðarhorfunum, sem þá voru, er bara einmitt þeim mun fróðlegra að kynnast því nú í ljósi þess, sem siðan hefur gerzt, og sjá hversu allt hefur gengið eftir. Seinni hluti yfirlits sendiherrans er að sjálfsögðu ný grein, eins og dagsetning hcnnar ber með sér. Danmörk frjáls ELLEFTU stundu prcntunar þessa heftis bárust þau óumræðilegu gleði- iitíðindi, að Þjóðverjar hafi sleppt yfirráðum sínum í Danmörku, án þess að til orrustu kæmi, vegna sigurvinninga Bretahcrs í Norðvestur-Þýzkalandi og Bandamanna yfirleitt. Þetta er miklu hagstæðari úrlausn en flestir töldu líklega og má segja, að með þessu liafi danska þjóðin sloppið betur en nokkur önnur þjóð á styrjaldarsvæði Norðurálfunnar, þó að nóg hafi nú verið samt. Fréttin um frelsun Danmerkur vakti almennan fögnuð á íslandi, sem vitanlegt mátti vera. Hafði vlíst aldrei nein erlend frétt vakið hér meiri gleði. — í þessu sambandi má cinnig taka fram ánægju þjóðar vorrar yfir þVí, að bezti og mikil- hæfasti vinur liennar meðal danskra stjómmálainanna, J. Christmas Möller, er utanríkisráðherra í fyrsta ráðuneyti Kristjáns konungs eftir hernámið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.