Jörð - 01.05.1945, Side 30

Jörð - 01.05.1945, Side 30
28 JÖRÐ REYNSLA ÍSLÉNDINGA í DANMÖRKU — ★ — REYNSLA íslendinga í Danmörku er dálítið annað en reynsla íslendinga af Danmörku. Hin síðarnefnda hefur vitanlega verið mjög misjöfn á umliðnum öldum fram til vorra daga og á þó það, er miður fór í þeim efnum — og sumt afar illa, sem alkunna er — vafalaust almennar, alþjóðlegar skýringar, sögulegs og landfræðilegs eðlis, sem varla hafa enn sem komið er, \rerið krufðar vel til mergjar, enda, af eðlilegum ástæðum, verið utan sjóndeildarhrings alls al- mennings. Og fræðimenn hafa verið svo hughaldnir af ein- stökum atriðum og þáttum sögunnar, að þeir munu heldur aldrei hafa tekið sem skyldi til athugunar þetta víðtæka sjónar- mið, sem er J)ó svo óhjákvæmilegt til fyllilegs réttdæmis. En einnig þeir liafa, a. m. k. að nokkru, verið í sínum rétti: á með- an þjóð vor var í Jreirri aðstöðu, að hún varð að neyta allrar orku til að ná fullu sjálfstæði, bæði ytra og innra, Jiá hafði þetta hið vísindalegasta og réttlátasta sjónarmið ekki sinn fulla sann- leikskraft, því lifið þurfti Jiá ekki enn á svo Juoskuðu áliti að halda — og gat ekki einu sinni látið Jrað í té. Andlegur þróttur manna og Jrjóða er takmarkaður og á meðan barátta er háð, verður að einbeita athyglinni að takmörkuðum viðhorfum. Nú, eftir að sigurinn er unninn, höfum vér Islendingar hins vegar ráð á því að fara að skoða afstöðu, verk og vanmátt Dan- merkur gagnvart íslandi alveg af nýju, frá hinum almennustu sjónarmiðum, sem söguleg vísindi eiga yfir að ráða — og vér höfum m. a. s. tæplega ráð á að gera ])að ekki. Því oss væri sómi að því og vér getum J)að, og vér erum lítil þjóð í stóru hlutverki — sem sjálfstætt ríki — og höfum ekki efni á að láta neitt ógert, sem vér getum gert oss til sóma. Og því síður, þegar svo stendur á sem hér, að J:>að yrði jafnframt til að ylja öðrum þjóðum um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.