Jörð - 01.05.1945, Side 74

Jörð - 01.05.1945, Side 74
72 JÖRÐ þrótti undir forustu konungs. Danska þjóðin er þolgóð í and- streymi og hefur oftar en einu sinni barizt gegn ofurefli. Margar raddir hafa heyrzt unt það heima í Danmörku og utan- lands, að þangað muni leiðin liggja. Stúdentarnir sögðu kon- ungi Jrað 26. nóvember í fyrra á hallartorgi Amalíuborgar, nefnd borgara úr öllum stéttum í Odense sagði Jrað sama í vetur og á margan hátt hefur fjöldi Dana sýnt Jrað, að við erum reiðu- búnir. Þjóðverjar eiga fyrir sér þungan róður. Sumum kann ef til vill að koma það á óvart, að Danir séu viðbúnir til Jress að taka því, að uppúr slitni. En Jrað er sjálfsagt meðfram afleiðing Jress, að Þjóðverjar, eða réttara sagt sá flokkur þeirra, sem með völdin fer, Gestapo og S.S., hefur nú sýnt innræti sitt í öllum hernumdu löndunum. Undir stjórn Þjóðverja er ekki að vænta neinnar nýskipunar í Evrópu; nýja skipulagið er ekki annað en ofbeldi og rán og andleg kúgun, til hagsmuna fyrir „drottinþjóðina" eina —,,das Herren- volk“ —, sem sjálf verður svo rænd og buguð af yfirstétt, sem til Jress er alin upp — „Hitler-Jugend“. Þjóðernis-jafnaðarstefna er rangnefni, efnislaus kennisetn- ing. Kenningin um aríska kynstofninn er dauð og grafin í blóði norskra og hollenzkra frændjrjóða, kyrkt í þeim hlekkj- um, sem fjötra menningu hinnar dönsku „frændjrjóðar". Hinn sameiginleigi norræn-aríski „Rassentum" er núorðið aldrei meir nefndur í þýzkurn blöðum. Þýzkalandi mun blæða út eins og Frakklandi á tínrum Napóleons. „Wir siegen uns tot“, „Wir sind belogen und betrogen“ sagði gamall og harðsvíraður prússneskur aðals- maður eftir hrunið 1918. Það sama mun verða sagt enn. Allt Jretta er nú orðið undirokuðu þjóðunum ljóst. Þær skilja Jrað nú, að nýskipun Nazismans hefur ekkert betra að bjóða en þann þrældónr, senr Tyrkir færðu Balkanjrjóðunum í 500 ár, og Þjóðverjar feta nú þegar dyggilega í fótspor Tyrkja. Ejölskyldum er tvístrað, karlmennirnir sendir í hervinnu á vígstöðvunum, konurnar í verksmiðjur eða aðra staði og svo er börnunum komið fyrir í uppeldisstofnunum, til þess að þau verði alin up í liinni nýju trú, eins og Tyrkir söfnuðu saman kristnum drengjum og gerðu þá að trylltum bardaga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.