Jörð - 01.05.1945, Side 92

Jörð - 01.05.1945, Side 92
90 JÖRÐ ÁGÚST H. BJARNASON: SKILNAÐARORÐ ----★------- HERRA ritstjóri! Þér hafið æskt ummæla rninna urn afstöðu vora til frændþjóðar vorrar Dana, og skulu þau fúslega í té látin. Eg hugsa, að enginn, sem þekkir nokkuð til sögu vorrar, muni lá oss það, þótt vér reyndum að öðlast aftur sjálfstæði vort, jafnskjótt og tækifæri bauðst til þess að rétturn lögum. Á þjóðveldistímanum (874—1264) höfðum vér farið með vor eigin mál í nærfellt fjórar aldir. En erlendum konungum höfðum vér lotið í því nær sjö aldir (1264—1944) við mjög misjafnt at- læti og, fram til síðustu kynslóða, við síhnignandi hag. Á hinn bóginn höfðum vér í höndum skýran samning við sambands- þjóð vora, Dani, um það, að vér, að ftdlnægðum vissum skil- yrðum, gætum sagt sambandinu upp eftir ákveðinn tíma. Öll- um Jressum skilyrðum var fullnægt nema einu, um samninga- umleitun milli þjóðanna, sem ekki var unnt að fullnægja inn- an ltins ákveðna tíma, sakir stríðsins; en málinu á liinn bóginn tel'lt í tvísýnu, ef beðið hefði verið til stríðsloka. í full fjögur ár stjórnaði ríkisstjórn vor landinu í umboði konungs, en sagði Jró upp samningunum í maí 1941; síðan biðum vér Jress í þrjú ár, að uppsagnarfresturinn rynni út. Þá var Jrví yfir lýst í maí 1944, að vér myndum stofna lýðveldi. Síðan fór fram þjóðarat- kvæði, er sýndi, svo glöggt senr verða mátti, að Jrjóðin var ein- Imga um skilnað, og Alþingi lýsti yfir því, að lýðveldi væri stofnað og kaus ríkisforseta. Sú athöfn fór fram á Þingvöllum 17. júní síðastliðinn með mjög virðulegum hætti og nteð öllu kalalaust í garð hinnar ágætu sambandsjrjóðar vorrar, Dana, og með fyllstu virðingu fyrir hinum fráfaranda konungi. Hygg ég, að fátt hafi þenna dag snortið rneir hjörtu vor en hið göfug- mannlega símskeyti konungs með heillaóskum lians til lands og þjóðar. Var Jrað hið fegursta innsigli undir bróðurlegan skilnað vorn og skal lengi í minnum liaft.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.