Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 48

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 48
46 JÖRÐ kenna þeim — því að nokkra hríð starfaði ég sem kennari í alþýðuskólum þeirra. Allt þetta ætti að gefa svo glögga yfir- sýn, að mörgum gæti sjálfsagt fundizt mér vorkunnarlaust að láta í té fullkomna lýsingu á skapgerð, tilhneigingum og til- finningalífi þessa fólks eða öllu því, sem liggur til undirstöðu sjálfstæðri og sérkennilegri menningu, öllu því, sem gerir dönsku þjóðina frábrugðna öðrum þjóðum í lífi sínu og eðlis- háttum. Eg veit ekki, hvort þetta væri hægt, en ég veit með vissu, að það yrði margfallt meira verk, heldur en hægt er að láta rúmast í jæim línum, sem hér verða ritaðar. Efnið er margþætt: Meðal Dana, eins og annarra Jojóða, gildir það, að „svo er margt sinnið sem skinnið". Og þegar um heila þjóð er að ræða, held ég, að það sé vafasamt að draga fram einhvern sérstakan eðlisþátt, eins og oft er gert, og síðan dæma út frá honum: svona er þjóðin. Stundum getur sá dómúr verið réttur — að vissu marki. En þess ber að gæta, að dómurinn er mið- aður við þá einstaklinga, sem maður hefur átt kost á að kom- ast í kynni við. En kynni annars manns við aðra einstaklinga geta ef til vill gefið lionum rétt til að kveða upp allt annan dóm. Þegar ég t. d. ekki alls fyrir löngu hlýddi á erindi, sem prófessor Sigurður Nordal flutti í útvarp,*) jiiar sem hann m. a. minntist á nokkur meginatriði í skapgerð Dana, fannst mér hann komast svo nálægt Jiví rétta, sem framastyrði komizt, sam- kvæmt minni eigin reynslu og þekkingu. Síðan hef ég talað við þó nokkra, sem telja niðurstöður Nordals í Jæssu erindi allt annað en réttar. Þeir hafa Jrví dregið allt aðrar ályktanir af sinni reynslu og þekkingu, heldur en ég af minni. Hverjir hafa nú réttara fyrir sér — að því tilskildu, að við höfum allir talað hleypidómalaust? EITT sinn, rétt eftir fyrri heimsstyrjöldina, réðist ég dálít- inn tíma í hafnarvinnu og var skipað þar í vinnuflokk með allmörgum öðrum verkamönnuin — flestum ungum. Verkstjórinn yfir okkar flokki'var maður nokkuð við aldur, og var — að mér virtist — einhver sá versti „týranni", sem ég ) Erindið er ]>að, sem S. N. birtir hér í heftinu. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.