Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 95

Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 95
JÖRÐ 93 Það er ósk mín og von, að þegar þessu stríði lýkur, verði það liinir hugprúðu Danir, sem fari með völdin þar í landi, og að okkur auðnist að verða þess verðir að eignast vináttu þeirra, svo að samvinna takist á milli landanna, en ekki samkeppni. Reykjavík, 5. marz 1945. Úr leyniblöðunum II. Hlfl slóra, mikilsvirta leyniblað „Frit Danmark" hefur upp á síðkastið talað öðru hvoru eins og í nafni allrar frelsislireyfingarinnar. í janúarhlaði þess í vetur, segir m. a.: „Árið sem leið staðfesti, að það er hin stríðandi Danmörk, en ekki menn undansláttarins, sem bjargað hefur sæmd þjóðarinnar. Það eru menn tnól- spyrnuhreyfingarinnar, sem í dag standa umheiminum fyrir liugskotssjónum sem fulltrúar hinnar eiginlegu Danmerkur, Danmerkur framtíðarinnar. Það voru spellvirkjarnir, sem yfirherstjórn Bandamanna hyllti eftir eyðileggingu „Rekyl“-byssuverksmiðjunnar og „Globus". Það var andstöðuhreyfingin og Frelsisráðið, sem þeir hylltu: Anthony Eden, Cordell Hull og Churchill. Og það var Danmörk mótspyrnuhreyfingarinnar, en ekki undansláttarinnar, sem Sovétrikja-sambandið veitti viðurkenningu, er það tók á móti Th. Dönning l)ókasafnsstjóra sem sendiberra frá „stríðandi Danmörk." Það, að mótspyrnuhreyfingunni hefur auðnazt að ná þeim árangri, sem er svo þýðingarmikill fyrir nútíð og framtíð þjóðar vorrar, er umfrarn allt að þakka þeirri samheldni, er náð hefur öflugastri mynd í Frelsisráði Danmerkur. Þar er um að ræða samtök, er ganga þvert á allar takmarkalínur flokka og stétta og spyrja um það eitt, hver sé viljinn lil að standa á móii Þjóðverjum og berjast fyrir sjálfstæðri, lýðfrjálsri Danmörk. Vér megum va:nta, að nú sé runníð ár lausnarinnar. En endanlegur sigur vinnst þó ekki við lok styrjaldarinnar. Hvorki í Danmörku né öðruin lönd- um er fasisma og afturhaldi útrýmt með ósigri Hitlers. Þess vegna verður samheldni forvfgismanna sjálfstæðis og lýðfrelsis að verða til frambúðar. Styrjöldin hefur kennt oss, að draga markalínuna ekki eftir [gömluin] stjórn- málasjónarfniðum né efnahag, heldur eingöngu eflir þessu: Með franrþróun. frelsi, friði og stjórnmálalegu og efnahagslegu lýðfrelsi — eða með afturhaldi, áþján, efnahagslegu öryggisleysi og nýjum, hræðilegum styrjöldum. Þetta eru kostirnir, sem velja verður á milli. „Frit Danmark" á ekki úr vöndu að ráða. Hreyfing vor og blað voru grundvölluð af Christmas Möller og Aksel Larsen sem samtök til baráttu fyrir friði, sjálfstæði og lýðfrelsi, án nokkurs tillits til stjórnmálaflokka. Þar mun oss og að finna í framlíðinni." Undirskrift greinarinnar er: „Aðalforusta Frjálsrar Danmerkur" („Frit Dan- marks Hovedledelse").
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.