Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 84

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 84
82 JÖRÐ vart innanríkismálum Danmerkur, spáir góðu um þess háttar friðsamlega þróun, ekki hvað sízt, þegar jafnframt er atliuguð sú hófsemd og sá stjórnmálaþroski, sem danska þjóðin liefur af sér sýnt ekki aðeins nú í styrjöldinni, heldur og við fyrri tækifæri, er vandi var á höndum og mikið lá við. * Frelsisráðið liefur í yfirlýsingum sínum tekið það afdráttar- laust fram, að það muni draga sig í hlé tafarlaust og landið er orðið frjálst, til þess að rýma fyrir lögmætri, þingræðilegri stjórn. Frelsisráðið liefur engan veginn í hyggju að reyna að halda neinum völdum sem sjálfkjörin stjórn Danmerkur. Frelsisráðið hefur enn fremur, víst fyrst allra frelsishreyf- inga hinnar lierteknu Evrópu, þegar í Nóvember 1943 birt, í einu leyni-blaðanna „De Frie Danske“, uppkast að áætlun um fyrsta tímabilið eftir lok hernámsins, undir lausnarorðinu: „Ef vér viljum vinna friðinn, verðum vér að undirbúa hann í ófriðnum." Aætlun þessari er svo í hóf stillt í hvívetna, að engum vafa er undirorpið, að hún muni vinna fylgi fjölda margra meðal dönsku þjóðarinnar. Einnig erlendis vakti áætlunin mikla at- hygli, ekki hvað sízt í Englandi, og ensk blöð, m. a. „Times“, fluttu útdrátt af henni og fóru mjög viðurkennandi orðum um hana. (Lokið í janúar 1945). Samir við sig IHINNI fróðlegu og skemmtilegu grein sinni, hér í heftinu, minnist Friðrik Brekkan á það, hvað Suður-Jótar hafi haldið gamansemi sinni í hinni þungu raun styrjaldarinnar miklu 1914—1918. Jafnframt getur hann þess, að Suður-Jótar muni ekki frábrugðnir öðrum Dönum í þVí efni, enda sanna það ótal kýmilegar smáfrásögur úr núverandi átökum. Hér er ofurlítið dæmi: Danskur bóksali var einhverju sinni handtekinn fyrir að hafa sett út í búðar- gluggann myndir af Hitler og Mussolini og á milli jjeirra bók Victors Hugos: „Vesalingarnir"! Annar danskur bóksali efndi til sýningar í glugga sínum á sérstakri tegund lindarpenna og letraði þar á spjald: „Með þessum pennum verður friðurinn tindirritaður." Penninp bar nafnið Big Ben! (Borgarklukka Lundúna.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.