Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 27
JÖRÐ
25
J. CHRISTMAS MÖLLER, utcmríkisráðherra:
UPP ÚR SKILNAÐINUM
TvAÐ bar upp ;í [)ungbarasia og undursamlegasta tíma Danmerkur í heiins-
styrjöldinni, að vegir íslands og Danmerkur skildu að fullu.
Stjómskipunaralböfu sú, er frain fór á íslandi 17. júní sl., var rökrctt afleiðing
af sjálfstæðisviðurkenningunni 1918, og enginn getur efazt um, að [>ó að ekki
befði verið nein styrjöld, hefði þétta farið alveg eins.
Eg er að tala um niðurstöðuna, því að befðu kringumstæðurnar leyft, mundu
þjóðir okkar auðvitað liafa borið sig satnan á þann hátt, sem Sambandslögin
akváðu. Eins og á stóð, varð því ekki við komið, en löngu, löngu áður en styrj-
öldin hófst, skildist öllmn, er lilut átlu að niáli, að íslendingar mundu lialda
beinustu braut, eftir miði sjálfstæðisviðurkenningarinnar.
Ég veit, að íslandi befði ekki vcrið neitt ljúfara, en að liafa opinberan danskan
lulltrúa viðstaddan, en, cins og á stóð fyrir Danmörku, var þcss cnginn kostur.
En mjög tókst giftusamlega til, er konungur Dantnerkur notaði, sem svo oft
endranær, tækifæri lil að auglýsa hugarþel allrar dönsku þjóðarinnar, er liann
scndi kveðju sína.
AKIN 1905, 1918, 1933 og 1944 marka hina norrænu stefnu á tíma, setn að
öðru leyti var markaður ágcngni, ofbeldi og ógnarstjóm. Skilnaður Noregs
°g Svíþjóðar 1905 sýndi heiminum, hvernig norræn lönd leysa úr mikilvægum
°g vandasömum deilumálum sín á milli. Árið 1918 fóru ísland og Danmörk
söinu slóð. Árið 1933 létu Noregur og Danmörk gcrðardóm skera úr misklíðar-
efni, og nú cr vinátta þcssara tvcggja þjóða svo náin að vænta má, að þó að
MPP kæmi nicira liáttar ágreiningsmál milli þcirra, þá rnundi ekki cinu sinni
geiast þörf dómsúrskurðar, lieldur mundu stjórnarvöld þessara tveggja ríkja
■aða fram úr málinu með vinsamlcgum viðtölum sín á milli. Og árið 1944 ráð-
stafaði ísland framtið sinni á þann liátt, að allir Danir þóttust vita, að íslend-
1 ngum þætti ntiklu skipta, að ekki sprytti af bciskja, heldur þvert á móti cnnþá
betii félagsaiuli, milli þessara tveggja landa. Og vér Danir berutn sjálfir sömu
ósk og von í brjósti.
Eetur, að heimurmn tæki sér þessa norrænu stefnu til fyrirmyndar. Og það
niun ekki ofmælt, að fyrir því licfur nú verið barizt og til þess fómað hinum