Jörð - 01.05.1945, Síða 27

Jörð - 01.05.1945, Síða 27
JÖRÐ 25 J. CHRISTMAS MÖLLER, utcmríkisráðherra: UPP ÚR SKILNAÐINUM TvAÐ bar upp ;í [)ungbarasia og undursamlegasta tíma Danmerkur í heiins- styrjöldinni, að vegir íslands og Danmerkur skildu að fullu. Stjómskipunaralböfu sú, er frain fór á íslandi 17. júní sl., var rökrctt afleiðing af sjálfstæðisviðurkenningunni 1918, og enginn getur efazt um, að [>ó að ekki befði verið nein styrjöld, hefði þétta farið alveg eins. Eg er að tala um niðurstöðuna, því að befðu kringumstæðurnar leyft, mundu þjóðir okkar auðvitað liafa borið sig satnan á þann hátt, sem Sambandslögin akváðu. Eins og á stóð, varð því ekki við komið, en löngu, löngu áður en styrj- öldin hófst, skildist öllmn, er lilut átlu að niáli, að íslendingar mundu lialda beinustu braut, eftir miði sjálfstæðisviðurkenningarinnar. Ég veit, að íslandi befði ekki vcrið neitt ljúfara, en að liafa opinberan danskan lulltrúa viðstaddan, en, cins og á stóð fyrir Danmörku, var þcss cnginn kostur. En mjög tókst giftusamlega til, er konungur Dantnerkur notaði, sem svo oft endranær, tækifæri lil að auglýsa hugarþel allrar dönsku þjóðarinnar, er liann scndi kveðju sína. AKIN 1905, 1918, 1933 og 1944 marka hina norrænu stefnu á tíma, setn að öðru leyti var markaður ágcngni, ofbeldi og ógnarstjóm. Skilnaður Noregs °g Svíþjóðar 1905 sýndi heiminum, hvernig norræn lönd leysa úr mikilvægum °g vandasömum deilumálum sín á milli. Árið 1918 fóru ísland og Danmörk söinu slóð. Árið 1933 létu Noregur og Danmörk gcrðardóm skera úr misklíðar- efni, og nú cr vinátta þcssara tvcggja þjóða svo náin að vænta má, að þó að MPP kæmi nicira liáttar ágreiningsmál milli þcirra, þá rnundi ekki cinu sinni geiast þörf dómsúrskurðar, lieldur mundu stjórnarvöld þessara tveggja ríkja ■aða fram úr málinu með vinsamlcgum viðtölum sín á milli. Og árið 1944 ráð- stafaði ísland framtið sinni á þann liátt, að allir Danir þóttust vita, að íslend- 1 ngum þætti ntiklu skipta, að ekki sprytti af bciskja, heldur þvert á móti cnnþá betii félagsaiuli, milli þessara tveggja landa. Og vér Danir berutn sjálfir sömu ósk og von í brjósti. Eetur, að heimurmn tæki sér þessa norrænu stefnu til fyrirmyndar. Og það niun ekki ofmælt, að fyrir því licfur nú verið barizt og til þess fómað hinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.