Jörð - 01.05.1945, Side 87

Jörð - 01.05.1945, Side 87
JÖRÐ 85 En þá var í fyrsta lagi öll kosningabarátta bönnuð nema llokkskríli Nazista, og í öðru lagi var Kommúnistum algerlega meinuð þátttaka, og loks var það tekið fram við kjósendur, að þeir ættu ekki að taka afstöðu til stjórnarstefnu ráðuneytisins. Af þessum og öðrum ástæðum er ljóst, að ekki getur talizt æskilegt, að láta núverandi Ríkisþing, er ekki hefur getað sinnt störfum síðan 29. ágúst 1943, sitja kjörtímabil sitt á enda. Frelsisráð Danmerkur setur franr, auk þess sem að ofan er greint, eftirfarandi stefnumið um bein verkefni millibilsstjórn- arinnar: 1. Tafarlaus fangelsun allra Nazista-aðilja. 2. Bann \ ið málaliðssveitunum, afvopnun þeirra og fangels- un. (Þess skal getið', að Frelsisráðið gerir ekki ráð fyrir því, að bönnuð verði stjórnmálaleg starfsemi af Nazista-tagi, þar eð slíkt múndi vera andstætt stjórnarskránni). 3. Frávikning embættis- og starfsmanna, sem verið hafa óvin- inum hjálplegir. 4. Afnám allra undantekningarlaga*) og fyrirmæla, er sett hafa verið að boði eða undirlagi Þjóðverja eða þeim til þókn- unar. 5. Lausn allra fanga, sem af stjórnmálalegum eða öðrum ástæðum hafa verið dæmdir, samkv. undantekningarlögunum, \egna þjóðrækilegrar starfsemi. 6. Afturköllun á áfsetning embættismanna og annarra opin- berra starfsmanna, sem fram hefur farið að boði eða undirlagi Þjóðverja eða þeim til þóknunar. Þessi sex atriði eru í raun og veru aðeins nánari útskýring á annarri meginreglunni af þeim þremur, sem hér að framan voru upptaldar sem undirstaða opinberra ráðstafana í beinu tilefni af hernáminu, er því léttir af. Það skal tekið fram þegar, að þar sem hér hefur verið talað um refsingu, þá er ekki átt við stríðsglæpamenn, sem fallið hafa undir alþjóðleg relsiákvæði reglanna um hernað og rétt- indi styrjaldaraðila í hernumdu landi (sbr. Haag-sáttmálann). *) Svo nefnast lög, sem sett eru á einstæðura tíraum, venjulega á einræðis- legan hátt. - Ritslj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.