Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 14

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 14
10 Jón Helgason: um það sagt með áreiðanlegri vissu, þvi að heimildir vor- ar segja þar fátt um beinlínis. Sonarvitund Jesú er hæsta stig sjálfsvitundar hans og þar erum vér enda komnir svo hátt frá jörðu venjulegs mannlífs, að spurningin um það, hvort Jesús eigni sjálf- um sér, persónu sinni og sambandi við sig, trúarlegt gildi, rjrðst þar inn á oss. Eftir því sem Markúsar-guðspjalli segist frá — og þar er áreiðanlega um elztu heimildina að lífi og staríi Jesú að ræða — hefir Jesús á síðasta kaíla samvistar sinnar við lærisveinana, einkum eftir þann mikla dag við Sesarea Filippi, er Símon Pétur, eins og fyrir hönd lærisveinanna allra, hefir játað Jesúm vera Messías með orðunum : »Þú ert Kristur, sonur hins lifanda guðs«, — á þessum kafia sam- vistarinnar við þá og eftir að hugboðið um þjáningar og dauða hefir náð fullri festu í sálu Jesú hefir hann með enn meiri áherzlu en áður gert afstöðuna til sjál/s sin persónulega að skilyrði fyrir inntökunni í guðs ríki og lilultökunni í gæðum þess. Þarf ég þar ekki annað en minna á, hve alvarlega Jesús brýnir fyrir Iærisveinum sínum skj'lduna að taka á sig sinn kross og fylgja sér eftir, hversu þeir vegna hans og fagnaðarerindis lians eigi að fórna öllu, leggja alt í sölurnar, jarðneskt lif silt og gæði þess og sambönd, jafnvel hin allra nánustu, og vera við þvi búnir að bera hatur heimsins og ofsóknir lians vegna, hversu hann leggur ríkt á við þá um hver ábyrgð- arhluti það sé þeim, er blygðist sín fyrir hann og orð hans; hann talar um það, að hver sem veiti barni ástúð- arviðtöku í sínu nafni, hann veiti sér viðtöku og um leið föðurnum, sem sendi hann. í fegurstri mynd kemur það fram, hve mikla áherzlu Jesús leggur á samband læri- sveinanna við sig persónulega, við máltíð þá er Jesús að skilnaði neytir með lærisveinum sínum, þar sem hann innsetur sérstaka hátíðlega athöfn til minningar um sig, til þess að tryggja sem bezt trúnaðarsamband þeirra við sig, svo sem trúnaðarsamband, er nái út yfir dauða og gröf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.