Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 23

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 23
Sjálfsvitund Jesú. 19 útlagt er á íslenzku »mannssonurinn«, þýðir ekkert annað en »maðurinn«, svo ekki er fyrir það girt, að Jesús noti það á stöku stað um sig beint sem mann. En hann notar það áreiðanlega líka í hinni merkingunni: Messías, eins og það er notað í Daníelsbók og ritum siðgyðingdómsins. Og það var því meiri ástæða til þess, að Jesús hallaðist að þessu heitinu, sem það lýtur ekki til þjóðlegra og politiskra Messíasar-vona um jarðneskan konung af Davíðs ætt, heldur er þar að ræða um Messías, sem manninn frá himnum. Þegar Jesús einmitt notar þetta heiti, þá gerir liann það af því, hve miklu betur það samsvarar Messí- asar-hugmynd Jesú sjálfs. Með því að nota hana, heíir Jesús með öðrum orðum beint gert tilkall lil að vera »að ofan«, þ. e. að vera af guði sendur til þess að opin- bera mönnunum veru guðs og vilja, svo að þeir fyrir þá opinberun geti öðlast náðarhjálpræði guðs í fyrirgefningu syndanna. Með þessum liætti verður þá inntak Messíasar- hugmyndar Jesú ekki annað en það, sem Jóhannes orðar með því að kalla Jesúm »veginn til föðursins«. Með því, að gera tilkall til Messíasar-tignar, heldur Jesús þvi fram, að »enginn geti komist til föðursins nema fyrir hann.« Messíasar-vitund Jesú verður þá nákvæmlega hið sama og vitund hans um sig svo sem opinberanda íöðursins. Annað virðist Jesús ekki hafa haft í huga, er hann notar þetta heiti. Að Jesús notar slíkt alþekt hugtak, sem Messíasar- hugtakið var með Gyðingum, en leggur í það alt aðra merkingu, kann undarlegt að virðast, en vér stöndum hér gagnvart staðreynd, sem ekki verður vefengd, hvort sem vér gerum oss grein hennar á einn veg eða annan. Og það er meðvitund þessa, að vera guðs erindreki meðal mannanna, sem gefur Jesú öllu öðru fremur þrek og djörfung tii þess að ganga á móti þjáningum og dauða, án þess nokkru sinni að láta bilbug á sér finna. Eg sagði áðan, að sonarvitund Jesú renni að því leyti saman við Messíasar-vitund hans, að meðvitund Jesú um að vera opinberandi guðs og flytjandi guðlegs náðarhjálp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1919)
https://timarit.is/issue/310272

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1919)

Aðgerðir: