Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 134

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 134
130 Ásgeir Ásgeirsson: íslendingar höfum ekki mikils að minnast í sambandi við siðbótina hjá oss, nú á þessu mikla siðbótarafmæli. Hinu getum við þar fyrir fagnað, sem gerðist suður á Þýzka- landi 1517. En Olaus Petri væri mestur þó við meiri menn væri að jafnast. Gústaf II. Adolf hefir þó haft jafnvel meira gildi fyrir sænsku kirkjuna. Á hans dögum verður rikið og kirkjan eitl. Ríkið og kirkjan rennur þá saman eins; og konungurinn og biskupinn í persónu Gústafs Adolfs sjálfs. Þá er það sem Sviar bjarga kirkju Lúthers um heim allan úr kaþólsku hættunni. Þó ég nefni þessa tvo menn sérstaklega, er öðru nær en að þeir séu einstæðir. Þeir eru mestir. En meðal merkismanna Svía má rekja röðina af trúarhetjum. Kristindómurinn og þjóðernið helst í hendur í huga þeirra. Andi stórmenna sögunnar vakir yfir sænsku kirkjunni. Hún lifir á hugsunum þeirra, les ræður þeirra, syngur sálma þeirra og dáist að afrekum þeirra. Kirkjulifið er mjög háð fortíðinni. Svo er auðvitað um fleiri kirkjur. Mikilmenni þjóðarinnar, áhrif góðra og samviskusamra presta svo hundruðum skiftir, sem nú eru gleymdir og grafnir, guðhræddir menn og konur, sem starf- að hafa í söfnuðinum, kirkjulegar bókmentir, vakninga- hreyfingar, sem skotið hefir upp hér og þar, erlend áhrif og starf núlifandi manna, — þegar allir þessir lækir falla saman, þá mynda þeir það sem nú heitir sænskt kirkjulíf. III. Eitt einkenni á sænsku kirkjulífi er það, að það er ekki eins auðgert að skilja þar að stefnur og ílokka eins og sum- staðar annarstaðar, t. d. í Danmörku. í Danmörku er fágætt að hitta prest sem er ekki annaðhvort heimatrúboðsmað- ur eða Grundtvigssinni. í Svíþjóð er fjöldi presta, sem ekki er hægt að skipa á neinn ákveðinn bás. Þeir eru prestar í sænsku þjóðkirkjunni, og virðast ekki finna þörf hjá sér fyrir annan eða þrengri bás. Allir lækir sem mynda sænskt kirkjulíf falla til þeirra. Á fyrri hluta síðustu aldar gengu vakningar um landið..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.