Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 157

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 157
íslenzka kirkjan og þjóðkirkjur Norðurlanda. 153 sem bezt má verða, sæki hverir aðra heim, til þess að kynnast safnaðarlifi og safnaðarstarfsemi hvorrar kirkj- unnar fyrir sig, eigi með sér sameiginlega málfundi til að ræða sameiginleg áhugamál, og komi á fót sameiginlegu kirkjulegu málgagni, er flytji leiðbeinandi og fræðandi greinar almenns kirkjulegs, trúarlegs og verklegs efnis, kirkjulegar fréttir, ritfregnir o. fl. »Sambandsmál« þetta var til umræðu á síðustu presta- stefnu vorri, þar sem viðstaddir voru tveir af hinum dönsku nefndarmönnum, þeir prestarnir Arne Möller og Haukur Gíslason, er báðir töluðu þar á fundum og fluttu kveðjur frá nefndinni. Fékk málið þar hinar ágætustu undirtektir og lauk umræðunum með því að svohljóðandi kveðju- skeyti var sent séra Þórði Tómasson í Horsens: »Hin islenska prestastefna samankomin í Reyjavík send- ir yður og gegnum yður hinni dansk-íslenzku kirkjunefnd innilega kveðju og aluðarþökk fyrir starf yðar og nefndar- innar til eflingar samvinnu og samúðarþels með hinni dönsku og íslenzku kirkju. Guð láti það starf bera góðan árangur. Fyrir hönd prestastefnunnar Jón Helgason«. Á því getur naumast nokkur vafi leikið, að það getur orðið hinni íslenzku kirkju til verulegrar vakningar og lífsglæðingar ef takast mætti að koma þessari sambands- hugsun í framkvæmd, að prestastétt vor muni græða á því, og það aftur verða öllu safnaðarlífinu með oss til bless- unar. Því að hin mikla einangrun hefir ávalt verið og er ennþá mesta mein íslenzku kirkjunnar. Einangrunin hefir lagt meiri hömlur á alt líf og allar framkvæmdir hinnar íslenzku kirkju en nokkuð annað. Einangrunin hefir gert land vort í kirkjulegu tilliti að þagnarinnar landi. Út úr þessari einangrunartilveru verðum vér að komast, ef vér eigum ekki að deyja í svefni. Nánari kynni af andlegu lífi norrænu frændþjóðanna og persónulegt samband við þær, yrði til þess að veita nýjum og hollum lífsstraumum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.