Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 122

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 122
118 S. P. Sívertsen: fari hitt, hverra áhrifa hver og einn þarfnist mest og hvern- ig heppilegast sé að hann mótist. En hið helzta, sem kemur til greina, þegar skýra á hinn mikla mismun og margbreytileika á trúarsvæðinu, eru at- riði þau, er nú skal greina. Lundarfar mannsins, geðslag hans, mótar trúareinkunn- ina. Þar kemur fram munurinn á hinum bráðlynda, létt- lynda, lundhæga og þunglynda. Pað reynist ekki lítill mun- ur á festu, innileika og fjöri trúarlífsins hjá hinum til- finningarríka, hjá djúphyggjumanninum og hjá hinum vilja- sterka. Pað reynist aldrei unt að steypa þessa gagnólíku menn í sama mótinu, hvorki í einu né neinu. Eins geta allir þessir ólíku menn verið innilega trúræknir, hver á sinn hátt, þótt trúarlíf hvers og eins mótist næsta mis- jafnlega. Af þessu leiðir, að altaf verður talsverður munur á trú- arlífi karla og kuenna. Pví þótt vér getum tekið undir með Páli postula, að í samfélaginu við Krist Jesú sé enginn raunur á karli og konu (Gal. 3, 28), í þeirri merkingu, að bæði séu jafnrétthá fyrir guði, hafi jafnan aðgang til hans, eiga þau ummæli postulans þó ekki við um lund- arfarseinkenni karls og konu. Pví þar kemur vissulega fram munur, sem aftur gerir vart við sig í mótun trúar- lífsins. Coe gerir grein fyrir þeim mismun á þá leið, að hjá karlmönnum sé hugsanalífið ríkara en hjá konum, þar sem meir gæti tilfinningalífsins, og þess vegna beri meir á efasemdum í sambandi við kenninguna hjá karl- mönnum, en konur þjáist fremur af efa um hitt, hvort guðsafstaða þeirra sjálfra sé hin rétta. Tilfinningar karl- manna beinist að ákveðnum atriðum og brjótist fram á vissum tímum, en hjá konunni sé tilfinningin staðfastari og blíðari. Karlmaðurinn sé gjarnari til baráttu, lifi minna í voninni og öðlist meira í einrúmi en konan, sem gljúp- ari sé fyrir áhrifum annara. Hjá karlmönnum beri meir á starfandi dygðum, en hjá konunni meira á þeim dygð- unum, sem birtist í því að þola og þreyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.