Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 76

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1948, Side 76
66 . BOKMENNTIR N. Kv. sagðar á þróttmiklu, íslenzku máli, en samt notar Itöf. óþarflega mikið sjaldgæf orð, sem ætla má að verði ýmsum lesendutn torskilin. Yfir sögunum hvílir þýður rómantískur blær, en sums staðar mun nokkuð skorta á raunsæi lýsinganna. Efnismest er fyrsta sag- an, Plógurinn. Lárus Thorarensen: Kjvreði. Helga'fell. 1948. Höfundur kvæða þessara séra Lárus Thorarensen, var sonarsonur Bjarna skálds Thorarensen. Hann lézt aðeins 34 ára að aldri, árið 1912; var hann þá á heimleið frá Vesturheimi, þar sem hann hafði dvali/t um 2 ára skeið. Áður en séra Lárus fór vestur, hafði a 11 - margt kvæða birzt í blöðum og tímaritum, og var hann þá mörgum að góðu kunnur sem skáld. En nú var að vonum farið að firnast yfir minningu hans. Það var því vel til fallið að safna kvæðum hans saman og gefa þau út í snoturri útgáfu. Arngrímur Fr. Bjarnason hefur annazt undirbúning útgáfunnar, og skrifar hlýlega grein um skfddið. Kvæði séra Lárusar eru fæst stórfelldur skáldskajrur, en þau eru létt og lipur. Yfir þeim öllum hvílir blær fegurðar og þýð- leika, og ef íslendingar kunna enn að lesa ljóð og unna þeim, munu þeir eign.ist marga góðkunningja í ljóðum séra Lárusar. Og víst er um Jrað, að hefði lionum en/.t aldur, mundi hann skijra eigi óveglegt sæti nreðal íslenzkra skálda. Steindór Steindórsson frá Hlöðunr. Nokkrar danskar draugasögur. JÓNAS RAFNAR þýddi úr Danske Sagn V. b. Silkeborg 1897. Hán vojrm i Lágey. jMaður nokkur í Lágev gekk að kvöldi dags út í mýri að skjóta endur. Sá hann þar æðimargar endur og skaut á jrær, en þær virtust ekkert styggjast við það, heldur syntu á vatninu í makindum eftir sem áður, og síðan kom fljúgandi úr öllum áttunr fjöldi anda, senr settust í mýrina. Maður- inn varð mjög hissa á Jressu og dokaði við stundarkorn, en Jregar Iiann ætlaði að snúa lreimleiðis, bar þar að húskarl frá herra- garðinum með tvo hesta, senr átti að brynna í mýrinni. Maðurinn sagði honunr frá Jressu. ,,Já,“ nrælti húskarlinn, ,,þú ætt- ir helz.t að flýta þér sem skjótast úr mýrinni, Jrví að hér er ekki allt með fejldtt. Maður- inn skundaði heinr á leið, og þegar hús- karlinn hafði brynnt hestunum, ætlaði lrann líka að hyjrja sig hið bráðasta; en um leið og hann sneri við nreð hestana, sá hann hinunr megin við nrýrina afskajr- lega lráan og stóran mann nreð gljáandi hnappa í frakkanunr. Húskarlinn sló Jrá í hestinn, senr hann reið, og Jreysti heimleiðis allt livað af tók, en eftir skamrna reið gerð- ist lausi hesturinn svo þungur í taumi, að hann leit við til að atlmga, hvernig á Jrví stæði. Sá hann Jrá, að stóri maðurinn var sétztur á bak honum. Þá sleppti húskarl- inn taunrnum og reið á harðastökki heinr á lierragarðinn. Morguninn eftir skilaði lausi hesturinn sér heinr, löðrandi af svita og illa til reika. (N. P. Olsen kennari.) Hvíta vofan. Per Olesen segir svo frá; „Fyrir lrér um bil tíu árum kom eg síðla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.