Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 3

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 3
 1. Ahrif vinsins J»egar Nói liafÖi gróðursett vínviðinn, sem guð hafiíi skapað til að gleðja og liressa með lijarta mannsins, þá kom djöfullinn þar að og hugs- aði sjer, að spilla' j>ví hnossi fyrir honum, og vökvaði því stofninn með blóði úr páfur/li. í&egar viðurinn tók að vaxa, og blöð fóru að springa út, stökkti djöfullinn jfir þau blóði úr apaketti. Jegar hann var kominn í blóma, og gaf von um góða uppskeru, liellti skolli yfir hann blóði úr Ijóni; og loksins f>egar þrúgan var orðin fullvaxin, hellti liann yfir hana blóði úr svíjií. 3>ar eð nú vínviðurinn hefur verið vökvað- ur með blóði þessara Qögra dýra, og hefur af í>ví haft næringu sina, þá hefur líka vínið sjálft nokkuð af eðlisfari þeirra hvers fyrir sig. Jetta kemur fljótt fram á manninum, því þegar hann

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.