Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 14

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 14
14 engar likur til þess, aft hann einu sinni ent- ist til að lesa út þetta úrvals ágrip. Já sagfti Pilzai vifi hann, er var ráftgjafi hans og vitur maöur: „herra minn góður! f>ó að jeg sje litt kunnugur bókasafni yðar, þá treysti jeg mjer samt til að semja af því ágrip, sem skal vera fáort, en f>ó nokkurn veginn fullkomið. 3>jer skuluð geta lesið það á einni rninútu, og f>ó hafa naégilegt efni til ihugunar alla yðar æfi.“ Pilzai tók pálmaviðarblað og ritaði með gullstíl eptirfylgjandi fjórar greinir. 1. Innihaldið í flestum vísindagreinum er að eins þetta líkinda - orð, ef til vill! og efnið í allri mannkynssögunni þessi þrjú orð: fœddist, þjáðist, deyði! 2. Ilafðu ekki mætur á öðru en því, sem gott er, og gjörðu svo allt, sem þú hefurmæt- ur á. Hugsaðu ekki um annað en það, sem satt er, og segðu ekki frá öllu, sem þú hugsar. 3. 3?jer konungar! hafið hemil á girndum yðar og geðshræringum, ogstjórnið sjálfum yður: það verður þá ekki nema til gamans fjrir j7ður að stjórna heiminum. 4. 3?jer konungar! og þjer þegnar! jpað verð ur aldrei of opt brýnt fyrir yður, jafnvel þó

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.