Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 19

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 19
19 S. Aðalsmaðurinn, bóndinn og hjörturinn. Einu sinni reið aðalsmaður með öðrum manni í gegnum skóg, sem hann átti; en svo stóð á, að konungurinn í landinu hafði fyrir skömmu látið höggva braut í gegnum miðjan skóginn, og hafði leitt {)ar í gegnum herlið sitt í leið- angur. Jegar aðalsmaðurinn sá, hve mjög skóg- urinn hafði eyðzt við þetta, sagði hann við með- reiðarmann sinn: „mikið tjón hef jeg haft af þessu! Jeg stendst ekkireiðari, heldur en þeg- ar jeg sje, að konungarnir álíta, að öll veröld- >n sje sköpuð fyrir þá. jiegar aðalsmaðurinn fór aptur heim til sín, reið hann yfir akurland hjá landseta sinum. Bóndi sjálfur var þar skammt frá, og sá til ferða liúsbónda síns. Hann tekur ofan liattinn fyrir honum, en tautar í hálfum hljóðum: „fari hann gráskjóttur, höfðinginn! Hann heldur heimsk- ,ngin syarni, að jegyrki akra mína til þesshann skuli spreita sig yfir þá þvert og endilangt. Rjett á eptir þetta sjer bóndi, hvarhjörtur er kominn og stendur á beit í útfærslu, sem þann var nýbúinn að græða út úr beitarlandi. Bann Iileypur þangað í bræði og kallar á leið- 'nni: „gyei þjer, þorparinn þinn! ekki nema það,

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.